Helgi rýnir í gamalt mannshvarf.

Helgi Bernódusson frá Borgarhól, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis, leitar nú manns sem ekkert virðist hafa spurst til síðan hann hvarf í Vestmannaeyjum árið 1963, 26 ára gamall. Helgi skrifar athyglisverða grein í Morgunblaðið um þetta mál. „Árið 1963 hvarf í Vest­manna­eyj­um 26 ára gam­all Ung­verji, Imre Bácsi. Hann var „ljúf­ur og in­dæll dreng­ur“ eins og einn heim­ild­armaður seg­ir. Imre hafði þá dval­ist […]