Merki: Herjólfur ohf

Siglir til Landeyjahafnar á ný

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar seinnipartinn í dag samkvæmt ááætlun, að því er fram kemur í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Ekki hefur verið kleift að...

Ófært til Landeyjahafnar

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag þar sem ófært er til Landeyjahafnar vegna veðurs og ölduhæðar, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Brottför frá Vestmannaeyjum...

Ófært til lands og bætir í veðrið

Ákveðið hefur verið að fella niður siglingar seinnipartinn í dag vegna ölduhæðar, einnig á að bæta í veður þegar líða tekur á kvöldið. Ákvörðun...

„Ef þetta er nýr maður þá keyrir hann á”

Harald Teitsson, formaður Félags hópferðaleyfishafa, telur merkingar við Herjólf vítaverðar og segir fjölda bifreiða hafa orðið fyrir tjóni þar síðustu ár. Í samtali við mbl.is segir hann...

Bæjarráð frestar afgreiðslu á hækkun gjaldskrár

Bréf stjórnar Herjólfs til bæjarráðs um hækkun gjaldskrár var tekið fyrir á fundi bæjarráðs í gær. Þar kemur fram stjórnasamþykkt um hækkun gjaldskrár og...

Flutningskostnaður hækkað um 132% frá ársbyrjun 2019

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni. Þar sem bæjarráð tók fyrir bréf Fiskfraktar ehf. sem sent var ráðinu og stjórn...

Vestmannaeyjabær vill halda áfram rekstri Herjólfs

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í gær. Þann 10. nóvember sl., átti bæjarráð Vestmannaeyja fund með fulltrúum Vegagerðarinnar, þar sem m.a....

Breytt áætlun Herjólfs um mánaðarmótahelgina

Þar næstu helgi kemur Herjólfur til með að sigla skv. eftirfarandi áætlun vegna árshátíðar starfsfólks. Laugardagur 1.október Frá  Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 14:30, 17:00. Frá Landeyjahöfn...

Herjólfur í slipp

Áætlað er að Herjólfur IV fari í slipp 8. október í Hafnafirði. Gert er ráð fyrir að ferjan verði frá í 3 vikur ef ekkert...

Herjólfur ohf. & KFS framlengja samstarfi

Herjólfur verður einn aðalstyrktaraðili KFS, sem kemur sér afar vel í baráttunni í 3. deild. Með KFS spila ungir og efnilegir knattspyrnumenn með reyndari...

Herjólfur sigldi á bryggjuna

Seinkun hefur orðið á ferð Herjólfs nú í kvöld vegna áreksturs sem átti sér stað þegar Herjólfur lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum. Bílabrúin skemmdist eitthvað...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X