Siglir til Landeyjahafnar á ný

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar seinnipartinn í dag samkvæmt ááætlun, að því er fram kemur í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Ekki hefur verið kleift að sigla í höfnina síðustu daga sökum veðurs og hárrar öldu. Brottför frá Vestmannaeyjum er kl. 17:00, 19:30 og 22:00. Brottför frá Landeyjahöfn er kl. 18:15, 20:45 og 23:15. Ef gera þarf breytingu […]
Ófært til Landeyjahafnar

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag þar sem ófært er til Landeyjahafnar vegna veðurs og ölduhæðar, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 17:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 20:45. Þeir farþegar sem áttu bókað á öðrum tímasetningum eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Herjólfs til þess að […]
Ófært til lands og bætir í veðrið

Ákveðið hefur verið að fella niður siglingar seinnipartinn í dag vegna ölduhæðar, einnig á að bæta í veður þegar líða tekur á kvöldið. Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga, að því er fram kemur í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Hvað varðar siglingar á morgun, sunnudag, verður gefin út […]
„Ef þetta er nýr maður þá keyrir hann á”

Harald Teitsson, formaður Félags hópferðaleyfishafa, telur merkingar við Herjólf vítaverðar og segir fjölda bifreiða hafa orðið fyrir tjóni þar síðustu ár. Í samtali við mbl.is segir hann hann þrjú ár síðan hans félagsmenn hjá hinum ýmsu hópbifreiðafyrirtækjum voru að lenda í miklum vandræðum við landganginn hjá Herjólfi. Vörubifreið var ekið á landgöngubrú Herjólfs sl. þriðjudag þar sem miklar […]
Bæjarráð frestar afgreiðslu á hækkun gjaldskrár

Bréf stjórnar Herjólfs til bæjarráðs um hækkun gjaldskrár var tekið fyrir á fundi bæjarráðs í gær. Þar kemur fram stjórnasamþykkt um hækkun gjaldskrár og óskað eftir samþykki bæjarráðs. Bæjarráð frestar afgreiðslu erindis frá stjórn Herjólfs og felur formanni bæjarráðs að óska eftir fundi bæjarráðs með fulltrúum stjórnar Herjólfs. (meira…)
Flutningskostnaður hækkað um 132% frá ársbyrjun 2019

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni. Þar sem bæjarráð tók fyrir bréf Fiskfraktar ehf. sem sent var ráðinu og stjórn Herjólfs ohf. Í bréfinu er óskað eftir að stjórn Herjólfs endurskoði stefnu sína um verðhækkanir og afnám afsláttarkjara til handa flutningsfyrirtækjum. Fram koma í bréfinu áhyggjur félagsins af hækkunum ferða hjá […]
Vestmannaeyjabær vill halda áfram rekstri Herjólfs

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í gær. Þann 10. nóvember sl., átti bæjarráð Vestmannaeyja fund með fulltrúum Vegagerðarinnar, þar sem m.a. var ræddur samningur Vestmannaeyjabæjar og Vegagerðarinnar um rekstur Herjólfs. Umræddur samningur gildir til 1. október 2023. Á fundinum lýsti Vestmannaeyjabær áhuga á að halda áfram rekstri ferjunnar á vegum Herjólfs ohf. […]
Breytt áætlun Herjólfs um mánaðarmótahelgina

Þar næstu helgi kemur Herjólfur til með að sigla skv. eftirfarandi áætlun vegna árshátíðar starfsfólks. Laugardagur 1.október Frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 14:30, 17:00. Frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15. Sunnudagur 2.október Frá Vestmannaeyjum kl. 09:30, 12:00, 14:30, 17:00, 19:30, 22:00 Frá Landeyjahöfn kl. 10:45, 13:15, 15:45, 18:15,20:45, 23:15 (meira…)
Herjólfur í slipp

Áætlað er að Herjólfur IV fari í slipp 8. október í Hafnafirði. Gert er ráð fyrir að ferjan verði frá í 3 vikur ef ekkert óvænt kemur upp og mun Herjólfur III leysa af á meðan. Um er að ræða hefðbundinn slipp, þar sem hefðbundin slippverk verða unnin ásamt verkum sem þarf að framkvæma á […]
Herjólfur ohf. & KFS framlengja samstarfi

Herjólfur verður einn aðalstyrktaraðili KFS, sem kemur sér afar vel í baráttunni í 3. deild. Með KFS spila ungir og efnilegir knattspyrnumenn með reyndari leikmönnum í meistaraflokki. Í liði ÍBV í dag sem og undanfarin ár spila fjölmargir leikmenn sem hófu meistaraflokksferil sinn með KFS. KFS er 25 ára í dag og er því vel […]