Merki: Herjólfur ohf

Hörður Orri nýr framkvæmdastjóri Herjólfs

Staða framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. var auglýst laus til umsóknar á dögunum og var umsóknarfrestur til og með 5. desember sl. Samkvæmt auglýsingunni hefur framkvæmdastjóri...

38 sóttu um stöðu framkvæmdastjóra Herjólfs

Alls sóttu 38 um stöðu framkvæmdastjóra Herjólfs. Stjórn vinnur nú við að fara yfir umsóknir og meta og mun það taka einhvern tíma. Það...

Hver verður næsti framkvæmdastjóri Herjólfs?

Á miðnætti rennur út umsóknarfrestur um stöðu framkvæmdastjóra Herjólfs. Nýr framkvæmdastjóri mun taka við af Guðbjarti Ellert Jónssyni sem lætur af störfum. Um er...

Gjaldskrá Herjólfs mun hækka frá og með 1. desember

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur náðst samkomulag milli samninganefndar Herjólfs ohf. og Vegagerðarinnar um drög að samningi um rekstur Herjólfs ohf....

Lykilatriði að tryggja ferðatíðni og opnunartíma þjóðvegarins

Bæjarráð hélt í gær aukafund til þess að ræða stöðu samningaviðræðna við Vegagerðina um rekstur Herjólfs ohf. Á fundinn mættu fulltrúar samningnefndar Herjólfs, þeir...

Hvers vegna Herjólf heim?

Mannskynssagan geymir fjölda dæma um þjóðir og þjóðabrot sem hafa sem hafa sökum deilna um samgöngur og yfirráð yfir samgönguleiðum endað í margháttuðum átökum...

Engin viðbrögð frá ráðuneytinu vegna fjárhagsstöðu Herjólfs

Þann 17. ágúst síðast liðinn átti bæjarráð fund með samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu vegna fjárhagsstöðu Herjólfs ohf. þar sem meðal annars var kynnt lögfræðiálit er...

Nýjasta blaðið

13.01.2020

01. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X