Merki: Herjólfur ohf

Hvers vegna Herjólf heim?

Mannskynssagan geymir fjölda dæma um þjóðir og þjóðabrot sem hafa sem hafa sökum deilna um samgöngur og yfirráð yfir samgönguleiðum endað í margháttuðum átökum...

Engin viðbrögð frá ráðuneytinu vegna fjárhagsstöðu Herjólfs

Þann 17. ágúst síðast liðinn átti bæjarráð fund með samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu vegna fjárhagsstöðu Herjólfs ohf. þar sem meðal annars var kynnt lögfræðiálit er...

Telja ríkið ekki standa við þjónustusamning

Bæjarráð kom saman í dag til þess að ræða stöðuna hjá Herjólfi ohf., eftir ákvörðun stjórnar og framkvæmdastjóra félagsins um uppsagnir á starfsfólki til...

Öllum sagt upp á Herjólfi

Rétt í þessu lauk starfsmannafundi hjá Herjólfi ohf. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta var þar tilkynnt um uppsögn allra starfsmanna félagsins. Þar kom einnig fram að...

Ljótur leikur með brýna hagsmuni Eyjamanna

Alvarleg stað Herjólfs ohf. hefur verið til umræðu undanfarið vegna mikils tekjufalls í kjölfar Covid-19. Einnig er það ljóst að ríkið hefur ekki verið...

Að skipta út mönnum í miðri á er að reynast dýrkeypt

Óleyst mál varðandi háar greiðslur frá ríkinu Strax eftir síðustu kosningar lá mikið á hjá H-listanum að skipta út þáverandi formanni og varaformanni stjórnar Herjólfs...

Fjárhagsstaða Herjólfs ohf. mjög erfið

Stjórnarformaður og framkvæmdarstjóri Herjólfs ohf. komu á fund bæjarráðs í gær og ræddu m.a. samstarf og þjónustusamning við Vegagerðina, samningaviðræður við Sjómannafélag Íslands, framtíðarhorfur...

Nýjasta blaðið

23.09.2020

18. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X