Merki: Herjólfur ohf

Viðvaningsháttur veldur óvissu við stjórn Herjólfs

Gerðar hafa verið alvarlegar athugasemdir við framkvæmd og lögmæti aðalfundar Herjólfs ohf. og vafi er talinn leika á því að skipun stjórnar félagsins sé...

Nýr Herjólf­ur kemur til Eyja þann 15. júní

Ef allt geng­ur eft­ir áætl­un verður nýr Herjólf­ur af­hent­ur nýj­um eig­anda, Vega­gerðinni, í Póllandi næsta sunnu­dag. Hann kem­ur þá til hafn­ar í Vest­manna­eyj­um hinn...

Ný stjórn Herjólfs var kosin í dag

Í dag var haldinn aðalfundur Herjólfs ohf. Á fundinum var kosin ný stjórn sem er skipuð þeim Agnesi Einarsdóttur, Arndísi Báru Ingimarsdóttur, Arnari Péturssyni,...

Herjólfur lækkar verð fyrir reiðhjól

Herjólfur OHF hefur ákveðið að lækka fargjald fyrir reiðhjól í ferjuna. „Við viljum hvetja þá sem kjósa að skilja bílana sína eftir og taka...

Herjólfur stefnir á að sigla í Landeyjahöfn á fimmtudaginn

Herjólfur stefnir á að hefja siglingar til Landeyjahafnar fimmtudaginn 2. maí nk. frá Eyjum kl. 7.00. Þetta tilkynnti Vestmannaeyjaferjan Herjólfur á Facebook síðu sinni...

Herjólfur siglir næturferð með frakt

Herjólfur siglir næturferð frá Vestmannaeyjum í kvöld til Þorlákshafnar og þá eingöngu með frakt. Er þetta tilraun sem mikið hefur verið rædd og ákveðið hefur...

Við munum tryggja að samgöngur verði með þeim hætti sem þær...

Frá og með miðnætti í kvöld mun rekstrarfélagið Herjólfur ohf. taka við sjósamgöngum okkar Vestmannaeyinga. Upphaflegt plan var að sigla nýju skipi í Landeyjarhöfn...

Nýjasta blaðið

Maí 2019

05. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X