Merki: Herjólfur ohf

Herjólfur fær aukafjárveitingu

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur tryggt almenningssamgöngur milli byggða með auknum fjárveitingum. Aukinn stuðningur er nauðsynlegur til að bæta rekstraraðilum almenningssamgangna upp...

Allir sáttir með nýjar samþykktir Herjólfs ohf

Endurskoðaðar samþykktir Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Lögð voru fyrir bæjarráð drög að endurskoðuðum samþykktum Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf....

Fyrsta árið gott þó gengið hafi á ýmsu

Um síðustu mánaðarmót var ár liðið frá því að Herjólfur OHF. tók formlega við rekstri ferjusiglinga milli lands og Eyja. Við ræddum við Guðbjart...

Þrúður leysir Dísu af við dýpkun út mars

Það hafa eflaust margir orðið varir við ókunnugt skip við Landeyjahöfn á ferðum sínum með Herjólfi undanfarna daga. Þarna er á ferðinni Trud R...

Nýju kojurnar í Herjólf á leið til landsins

„Staðfest hefur verið að nýju kojurnar eru á leið til landsins og ættu að verða komnar þann 25. febrúar og til Vestmannaeyja fimmtudaginn 27....

Ferðalagið gengur vel hjá Herjólfi – myndir

Herjólfur hin nýji yfirgaf Eyjar með miklum darraðardansi við krappa lægð nú í vikunni. Þar gaf sig spil sem átti að halda skipinu við...

Bryggjuþil losnuðu í Landeyjahöfn sem olli töfum á siglingum

Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar Herjólfs OHF frá 28. ágúst sem birt var í dag. "Framkvæmdastjóri upplýsti stjórn um ástæður þess að ekki var...

Nýjasta blaðið

20.05.2020

10. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X