Merki: Herjólfur ohf

Herjólfur kveður í bili

Þá er Herjólfur farinn í slipp í Færeyjum, og óvíst hvenær hann kemur aftur til heimahafnar. Hann sigldi út úr höfninni í Eyjum um...

Herjólfur á leið til Færeyja

Samkvæmt heimildum Eyjafrétta siglir gamli Herjólfur til Færeyja á sunnudaginn. Ekki náðist í Halldór Jörgensson hjá Vegagerðinni til að fá þetta staðfest að fullu...

Miklar breytingar á stjórn Herjólfs

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja sem fram fór í hádeginu í dag var bar borinn upp tillaga að fulltrúm í stjórn Herjólfs ohf. En aðalfundur...

Mikilvægi að vinna málið áfram með hagsmuni félagsins, starfsfólks og samfélagsins...

Stjórn Herjólfs ohf. og framkvæmdarstjóri komu á fund bæjarráðs og fóru yfir málefni félagsins og stöðu réttindamáls, að því marki er hægt var að...

Skipstjóri á Herjólfi sigldi eftir að réttindi runnu út

Skipstjóri hjá Herjólfi hefur fengið áminningu í starfi og verið lækkaður í tign, eftir að athugasemd og kvörtun barst um óeðlileg vinnubrögð af hans...

10 mánaða vetur á þjóðveginum til Eyja

Undarlegt rugl með áætlun Herjólfs Vetraropnun tók gildi á þjóðveginum til Eyja 1. september sl. Þegar að tekin var í gagnið áætlun sem stjórnendur Herjólfs...

Óbreytt stjórn Herjólfs ohf.

Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar var á dagskrá bæjarstjórnar í síðustu viku. Samkvæmt 1. tl. D-liðar 42. gr....

Skrifað undir samning um rekstur Herjólfs

Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar skrifuðu í dag undir samning um rekstur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs. Þetta er endurnýjun og framlenging á...

Stefnt að því að kynna samninginn fyrir bæjarfulltrúum í vikunni

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, fór yfir samskipti sín við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, vegamálastjóra og...

Hörður Orri nýr framkvæmdastjóri Herjólfs

Staða framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. var auglýst laus til umsóknar á dögunum og var umsóknarfrestur til og með 5. desember sl. Samkvæmt auglýsingunni hefur framkvæmdastjóri...

38 sóttu um stöðu framkvæmdastjóra Herjólfs

Alls sóttu 38 um stöðu framkvæmdastjóra Herjólfs. Stjórn vinnur nú við að fara yfir umsóknir og meta og mun það taka einhvern tíma. Það...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X