Þorlákshöfn þar til búið er að dýpka

Herjólfur sigldi til Landeyjahafnar í gærkvöldi eftir þá ferð er ljóst að ekki er hægt að halda áfram siglingum þangað nema dýpkun hafi farið fram. Frá því mæling á dýpinu var gerð sl. laugardag hefur sandburður aukist verulega. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi. Dýpkunarskipið Dísa er að störfum uppi Landeyjahöfn þegar þetta er […]
Unnið að dýpkun meðan fært er

Í lok síðustu viku kom í ljós að dýpi er ekki nægilegt í Landeyjahöfn. Dýpið var mælt laugardaginn síðasta, 15.janúar, en ekki hefur tekist að dýpka af viti að svo stöddu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Herjólfi. Unnið verður að dýpkun sem kostur er meðan fært er. Það sem ræður mestu um […]
Sinntu nokkrum minniháttar verkefnum (myndir)

Bálhvasst var í Vestmannaeyjum í nótt og náði veðrið hámarki um miðnætti en þá var meðalvindhraði á Stórhöfða 31 m/s og fór í 38 m/s í hviðum. Björgunarfélag Vestmannaeyja sinnti nokkrum minniháttar verkefnum að sögn Arnórs Arnórssonar formanns félagsins. Þar á meðal var geymsluskúr sem fauk eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Vegna veðurs […]
Viðræður við Færeyinga um samnýtingu Herjólfs III

Vegagerðin og Strandferðaskip í Færeyjum hafa átt í viðræðum um hvort mögulegt sé að samnýta Herjólf III með einhverjum hætti. Grunnforsenda samninga er að Herjólfur III sé aðgengilegur ef og þegar þörf reynist á og verði þannig áfram varaferja fyrir nýja Herjólf. Reikna má með að niðurstaða fáist í viðræðurnar á næstu mánuðum. Strandfaraskip í […]
Vilja Herjólf III í siglingar á Breiðafirði

Þungi er settur í samgöngumál í ályktunum þings Fjórðungssambands Vestfjarða sem haldið var á Ísafirði um helgina. Sveitarstjórnarmenn vestra telja mikilvægt að fá nýja ferju til siglinga yfir Breiðafjörð í stað þess Baldurs sem nú er í útgerð. Núverandi ferja anni ekki eftirspurn og öryggi farþega sé ekki tryggt. Að mati Fjórðungssambandsins verður ekki unað […]
Jafnvel dýralæknar sáu þetta ekki fyrir

Eins og fram kom í fyrri grein minni verður ekki annað séð en að fjárhagsleg staða Herjófs ohf hafi verið góð í lok árs 2019 en samkvæmt skrifum forstjóra Vegagerðarinnar var fyrirtækið komið í þrot á árinu 2020. Illa trúi ég því að stjórnendur Herjólfs ohf hafi misst svo þráðinn í rekstrinum í upphafi árs […]
Vetrarvörn Vegagerðar

Það vakti óneitanlega athygli hversu snögg forstjóri Vegagerðarinnar var að stíga fram og grípa til varna fyrir stjórnendur Herjólfs og meirihluta bæjarstjórnar, vegna gagnrýni sem sett hefur verið fram á fækkun ferða með því að setja á vetraráætlun hjá Herjólfi 9 mánuði ársins. Það er reyndar alveg nýtt, og þar tala ég af reynslu, að […]
Áætlanir fyrir þetta ár eru að standast

Samgöngur voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Greint var frá fundi bæjarfulltrúa með fulltrúum stjórnar og framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. og farið var yfir stöðu félagsins. Nýr samningur og fjölgun farþega miðað við árið í fyrra gerir það að verkum að áætlanir fyrir þetta ár eru að standast. Þó er nokkuð í […]
Léttvægt fingraskripl!

Það er alþekkt, þegar fólk lendir í vandræðum með að verja umdeildar ákvarðanir, að gripið er til þess ráðs að gera aukaatriðin að aðalatriðum. Það er gert til að reyna að dreifa umræðunni og athyglinni frá kjarna málsins. Stundum kallað smjörklípuaðferðin. Það hefur aðeins örlað á því, eftir skrif mín um Vetraropnun á þjóðveginum til […]
10 mánaða vetur á þjóðveginum til Eyja

Undarlegt rugl með áætlun Herjólfs Vetraropnun tók gildi á þjóðveginum til Eyja 1. september sl. Þegar að tekin var í gagnið áætlun sem stjórnendur Herjólfs ohf. kalla vetraráætlun. Svokölluð sumaráætlun hafði þá verið í gildi frá 1. Júní eða í heila 3 mánuði. Það er óneitanlega svolítið sérstakt að sjá, það sem að ég vil […]