Merki: Herjólfur

Bræla í kortunum (myndir)

Það hefur ekki farið framhjá Eyjamönnum að haustið er komið og veðrið verið í takt við það síðasta sókarhringinn. Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar...

Enn ófært til Landeyjahafnar

Enn er ófært er til Landeyjahafnar vegna bæði veðurs og sjólags, því siglir Herjólfur III til Þorlákshafnar seinni ferð dagsins. Þetta kemur fram í...

Gera má ráð fyrir að slippurinn dragist – Myndir

Herjólfur var tekinn upp í þurrkvínna í Hafnarfirði í lok síðasta mánaðar. Þar fer nú fram ábyrgðarskoðun, í samræmi við smíðasamning. Upphaflega var gert...

Mikilvægt að eyða óvissu félagsins og starfsmanna um framhaldið

Viðræður samninganefndar Vestmannaeyjabæjar við Vegagerðina vegna þjónustusamnings um rekstur Herjólfs voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Viðræður eru hafnar og hafa aðilar...

Ýmis mál sem þarf að fara yfir og lag­færa

Vest­manna­eyja­ferj­an Herjólf­ur fór í þurrkví í Hafnar­f­irði í gær. Þar fer fram ábyrgðarskoðun, í sam­ræmi við smíðasamn­ing. Gert er ráð fyr­ir að skipið verði...

Minni sandur en vanalega á þessum árstíma

Áætlað er að Herjólfur fari í slipp í næstu viku og kemur þá Herjólfur III til með að leysa nýja Herjólf af á meðan....

Óvissa með siglingar næstu daga

Spáð er vaxandi suðlægum áttum á landinu næstu daga. Veðrið gæti haft áhrif á siglingar Herjólfs og var send af því tilefni eftirfarandi tilkynningu...

Aukaferðir föstudaga og sunnudaga

Eftirfarandi breytingar á áætlun Herjólfs koma til með að taka gildi föstudaginn 18.september. Aukaferðir alla föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum klukkan 14:30 og frá...

Telja ríkið ekki standa við þjónustusamning

Bæjarráð kom saman í dag til þess að ræða stöðuna hjá Herjólfi ohf., eftir ákvörðun stjórnar og framkvæmdastjóra félagsins um uppsagnir á starfsfólki til...

Öllum sagt upp á Herjólfi

Rétt í þessu lauk starfsmannafundi hjá Herjólfi ohf. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta var þar tilkynnt um uppsögn allra starfsmanna félagsins. Þar kom einnig fram að...

Landgangurinn brátt tekinn í gagnið

Landgangurinn við Herjólf í Vestmannaeyjum hefur ekki verið í notkun um nokkurt skeið og hafa farþegar þurft að ganga um borð á ekjubrú skipsins....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X