Merki: Herjólfur

Herjólfur III liggur enn

Herjólfur III liggur enn bundinn við bryggju í Vestmannaeyjum.  Herjólfur átti að sigla til Landeyjahafnar klukk­an 9:30 í morg­un, en eins og áður hef­ur...

Í hvaða veröld lifa þernur og hásetar Herjólfs?

Í dag er þriðji dagurinn, sem verkfallsaðgerðir á Herjólfi lama samfélagið. Hver verkfallsdagur kostar samfélagið okkar tugi ef ekki hundruð milljóna. Lítið samfélag,...

Herjólfur III siglir þrátt fyrir verkfall undirmanna

Ákveðið hefur verið að Herjólfur III sigli í dag, 15.júlí fjórar ferðir í Landeyjahöfn. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjólfur sendi frá sér...

Leikur ÍBV og Blika færður vegna verkfalls

Í dag klukkan 17.30 mætast á Hásteinsvelli í Pepsí Max deild kvennalið ÍBV og Breiðabliks. Leikurinn var upphaflega settur á klukkan 18:00 en var...

Tveggja sólarhringa verkfall hafið

Annað verkfall undirmanna á Herjólfi hófst núna á miðnætti og stendur í tvo sólarhringa. Það er því ljóst að lítið verður um ferðir í...

Aukaferðir í dag og fimmtudag vegna verkfalls

Herjólfur hefur sett á aukaferðir í dag og fimmtudag farið er frá Vestmannaeyjum 14:30 og frá Landeyjahöfn 15:45. Vegna verkfalls undirmanna á Herjólfi n.k...

Verkfall í næstu viku

Herjólfur sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu þar sem því er beint til farþega sem þurfa að ferðast til eða frá Vestmannaeyjum að...

Samgöngur og traust!

Traustar og öruggar samgöngur eru lykilatriði í rekstri nútíma samfélags. Vestmannaeyjar hafa lengi búið við bresti og vantraust á samgöngum. Oftast eru það náttúruöflin...

Fóru í Landeyjahöfn á tuðrum

Karlalið ÍBV í fótbolta mætir Leikni klukkan 18:00 í dag. Þar sem Herjólfur siglir ekki milli Lands og Eyja vegna verkfalls undirmanna á Herjólfi...

Þegar nóg er nóg!

Það er kannski að æra óstöðugan að fjalla dulítið um Landeyjahöfn.  Þetta er heldur ekki beint um Landeyjahöfn, heldur hvernig við Eyjamenn nálgumst samgöngur...

Herjólfur þurfti að sæta lagi (myndband)

Herjólfur lenti í vandræðum við Landeyjahöfn nú fyrr í kvöld í að siglingu og þurfti frá að hverfa. Aðstæður voru erfiðar í kvöld en...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X