Breyting á áætlun í október

herjolfur-1-1068x712

Breytt siglingaáætlun er eftirfarandi þrjá daga í Október: Laugardagur 21.10.23 Ferðir kl. 19:30 og 22:00 frá Vestmannaeyjum og ferðir kl. 20:45 og 23:15 frá Landeyjahöfn falla niður vegna starfsmannagleði. Ath – Ef sigla þarf til Þorlákshafnar þann dag verður siglt óskert áætlun. Sunnudagur 22.10.2023 Ferð kl 07:00 frá Vestmannaeyjum og kl.08:15 frá Landeyjahöfn falla niður […]

Breytt áætlun seinnipartinn

Herjólfur hefu gefið út tilkynningu vegna siglinga seinnipartinn í dag. “Vegna hækkandi ölduhæðar og vinds hefur verið ákveðið að sigla skv. eftirfarandi áætlun seinnipartinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00Brottför frá Landeyjahöfn kl. 20:45 Aðrar ferðir falla úr áætlun. Ef gera þarf frekari breytingar á áætlun, þá verður það gefið út um leið og […]

Hátt í 87.000 farþegar í ágúst

herjolfur-1-1068x712

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni og þar á meðal samgöngur á sjó. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund bæjarráðs og gerði grein fyrir stöðu félagsins það sem af er ári, m.a. rekstrartekjum og gjöldum, fjölda farþega og verkefnum framundan. Alls voru 86.637 þúsund farþegar í ágúst. Það […]

Niðurstaða í lok mánaðar

herjolfur-1-1068x712

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Fram kom að bæjarstjórn fundaði í byrjun vikunnar með viðræðunefnd um stöðu viðræðna um nýjan þjónustusamning ríkisins og Vestmannaeyjabæjar um ferjusiglingar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar/Þorlákshafnar. Góður gangur er í viðræðunum og vonast er til að niðurstaða liggi fyrir í lok september. (meira…)

Kojurnar settar upp að nýju

Herjólfur..jpg

Næstkomandi fimmtudag 31. ágúst verða kojurnar á 4. hæð Herjólfs settar upp að nýju. Í tilkynningu frá Herjólfi kemur fram að vegna þess munu falla niður ferðir kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum og kl 23:15 frá Landeyjarhöfn. Frá og með 1. september verður hægt að bóka koju í þær ferðir sem færast sjálfkrafa ef sigla þarf […]

Stærsti mánuður í farþegafjölda frá upphafi

Umræða um samgöngumál var meðal efnis á fundi bæjarráðs í gær. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund ráðsins og gerði grein fyrir stöðu félagsins það sem af er ári, m.a. rekstrartekjum og gjöldum, fjölda farþega og verkefni framundan. Alls voru 89.771 farþegar í júlímánuði einum, sem er stærsti einstaki mánuður í farþegafjölda […]

Landgangurinn líklega ónýtur eftir óhapp

Talsvert tjón varð á landgöngubrú Herjólfs þegar flutningabíl var ekið á hana þegar verið var að lesta í fyrstu ferð í morgun, að því er fram kemur í frétt á mbl.is sem greindi fyrst frá. Þar er haft eftir Herði Orra Grettissyni, framkvæmdastjóra Herjólfs, sem telur tjónið verulegt og líklegt að landgangurinn sé ónýtur. „Við […]

Rekstur Herjólfs er á áætlun

Umræða um samgöngumál var meðal efnis á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Hörður Orri Grettisson kom á fundinn og fór yfir rekstur Herjólfs og bókunarstöðu. Reksturinn er á áætlun fyrstu 6 mánuðina. Fram kom að allt stefni í mjög góðan júlímánuð og bókunarstaðan í ágúst er góð. Bæjarráð þakkaði í niðurstöðu sinn Herði Orra […]

Farþegar Herjólfs 108 þúsund fyrstu fimm mánuði ársins

Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund bæjarráðs í vikunni og gerði grein fyrir rekstri félagsins fyrstu fimm mánuði ársins, m.a. farþegaflutningum og rekstrarstöðu. Staða Herjólfs er í samræmi við áætlanir um starfsemi og rekstur félagsins. Fyrstu fimm mánuði ársins var farþegafjöldi Herjólfs 107.961 farþegar. (meira…)