Reyn­ir við ólymp­íulág­markið í fyrstu til­raun

Vestmannaeyjahlaup

Hlyn­ur Andrés­son lang­hlaup­ari frá Vest­manna­eyj­um mun hlaupa sitt fyrsta heila maraþon á æv­inni um næstu helgi og ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægst­ur því þar ætl­ar hann jafn­framt að reyna við lág­markið til að vinna sér inn keppn­is­rétt á Ólymp­íu­leik­un­um í Tókýó í sum­ar. Maraþonið verður hlaupið í Bern í Sviss á […]

Hlynur Andrésson langhlaupari ársins 2020

Vestmannaeyjahlaup

Hlynur Andrésson (344 stig) og Rannveig Oddsdóttir (285 stig) eru langhlauparar ársins 2020 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Hlaup.is í samvinnu við Sportís og Hoka stendur nú fyrir vali á langhlaupurum ársins í þrettánda skipti. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn, í gær, laugardaginn 13. febrúar í höfuðstöðvum ÍSÍ í Laugardal. Í öðru sæti […]

Allir út að ganga!

Nú hækkar sól á lofti. Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar hefur undanfarið unnið að gerð gönguleiða síðu fyrir Vestmannaeyjabæ og hefur síðan nú verið birt á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar. Gönguleiðasíðuna má finna undir flipa merktum Mannlíf efst á síðunni. Nú eru birtar 9 gönguleiðir og er vonast til að fleiri gönguleiðum verði bætt við síðuna með vorinu, […]

Uppselt í The Puffin Run

Nú hafa eitt þúsund manns hafa skráð sig í The Puffin Run 2021. Það er því fullbókað og lokað hefur verið fyrir skráningu efri því sem fram kemur á facebook síðus hlaupsins. The Puffin Run hringurinn er 20 km. Það er boðið upp á Einstaklingskeppni 20 km. Tvímenningskeppni 2 x 10 km. Boðhlaupskeppni 4 x […]

Ætla að takmarka fjölda þátttakenda við 1000

Aðstandendur “The Puffin Run” hafa ákveðið að takmarka fjölda þátttakenda við þúsund manns. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 700 hlauparar skráð sig til leiks. Það fer því hver að verða síðastur að skrá sig. The Puffin Run hringurinn er 20 km. Það er boðið upp á Einstaklingskeppni 20 km. Tvímenningskeppni 2 x 10 km. […]

Skáning í Puffin Run framar björtustu vonum

„Það eru rúmlega 550 skráðir núna við höfum aldrei séð svona áhuga með þetta miklum fyrirvara og við erum alvarlega að skoða það að loka fyrir skráningu,“ sagði Magnús Bragason einn af skipuleggjendum The Puffin Run en hlaupið er fer fram þann 8. Maí næst komandi. Þátttakendur voru 350 í fyrra sem var met þátttaka […]

Gamlársgöngu/hlaupið á þínum forsendum

Gamlársgöngu/hlaup 2020 til styrktar Krabbavörn Vestmannaeyjum verður með breyttu sniði í ár. Hvernig líst þér á að taka Gamlársgöngu/hlaupið á þínum forsendum? Þín leið á þínum tíma. “Ég sé ekki ástæðu til þess að sleppa Gamlársgöngunni/hlaupinu þetta árið þrátt fyrir breyttar aðstæður. Þetta ár hefur kennt mér að hugsa út fyrir boxið. Því miður er […]

Hlynur bætti fimm ára gamalt Íslandsmet

Hlyn­ur Andrés­son setti nýtt Íslands­met á HM í hálf maraþoni í Gdynia í Póllandi í dag. Hlyn­ur kom í mark á tím­an­um 1:02:48 klukku­stund­um og bætti þar með fimm ára gamalt Íslands­met Kára Steins Karls­son­ar um rúm­lega tvær mín­út­ur. Hlyn­ur hafnaði í 52. sæti af 117 kepp­end­um. Hálfmaraþon er ekki aðal vegalengd Hlyns sem hefur […]

Hlynur bætti eigið Íslandsmet

Vestmannaeyjahlaup

Hlynur Andrésson bætti í gær eigið met í 10.000 metra hlaupi á braut. Metið setti hann á hollenska meistaramótinu. Frá þessu er greint í frétt á vef Frjálsíþróttasambands Íslands. Hlynur kom í mark á 28:55,47 mínútum og bætti eigið met um tæpa hálfa mínútu. Fyrra met Hlyns var 29:20,92 mínútur frá árinu 2018. Hlynur fékk […]

Hlynur setti brautarmet í frábæru Vestmannaeyjahlaupi

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í dag við topp aðstæður í frábæru veðri. Þátttakendur voru 130 í tveimur vegalengdum. Tvö brautarmet voru slegin í dag Ásbjörg Ósk Snorradóttir setti nýtt met í 5 kílómetrahlaupi kvenna en mesta athygli vakti þegar heima maðurinn Hlynur Andrésson sló 7 ára gamalt brautarmet Kára Steins Karlssonar en hann hljóp kílómetrana tíu […]