1150 skráðir til leiks í The Puffin Run

The Puffin Run fer fram í Vestmannaeyjum þann 7. maí 2022 kl. 12:15. Í boði er einstaklingskeppni í karla- og kvennaflokki sem og boðhlaup 2 og 4 manna í karla-, kvenna-, og blönduðum flokki. Hlauparar geta þá hlaupið 2*10 km eða 4*5 km. Rásmark og endamark verður á Nausthamarsbryggju. Nú styttist í hlaupið og verð […]

Hlynur langhlaupari ársins í annað sinn

Vestmannaeyjahlaup

Andrea Kolbeinsdóttir og Hlynur Andrésson eru langhlauparar ársins 2021 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í þrettánda skiptið í dag sunnudaginn, 13. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Þorbergur Ingi Jónsson og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir. Í þriðja sæti lentu Arnar Pétursson og Íris Anna Skúladóttir. Hlynur Andrésson hlýtur þennan titil í annað skiptið. Kosið var á […]

Uppselt í The Puffin Run 2022

Alls hafa 1.000 hlauparar skráð sig í The Puffin Run 2022. Þátttakendafjöldi hefur mestur verið 870 manns og verður þetta því stærsta hlaupið til þessa. Um helgina verður listi yfir þátttakendur settur inn á thepuffinrun.com. Þeir sem náðu ekki að skrá sig geta sent tölvupóst á thepuffinrun@gmail.com og óskað eftir að vera á biðlista. The […]

Að verða uppselt í Puffin Run

Síðdegis í gær höfðu 926 manns skráð sig í The Puffin Run 2022 að sögn Magnúsar Bragasonar eins af skipuleggjendum hlaupsins. Fjöldi keppenda takmarkast við 1.000 manns. Í fyrra var fullbókað í lok febrúar. Það er því vissara fyrir þá hlaupara sem ætla að taka þátt í ár að skrá sig sem fyrst inn á […]

Opnar fyrir skráningu í The Puffin Run í dag

The Puffin Run 2022 verður 7.maí. Skráning verður hér á thepuffinrun.com og hefst hún 26.nóvember kl.10:00. Takmarkast fjöldi keppenda við 1.000 manns. Alls voru 1100 hlauparar skráðir til leiks á síðasta ári en á endanum vorum um 850 manns sem spreyttu sig á þessari skemmtilegu hlaupaleið. (meira…)

Síðasti dagur til að skrá sig í Vestmannaeyjahlaupið

Vestmannaeyjahlaup verður haldið í ellefta sinn laugardaginn 4. september. Eins og á síðasta ári verður boðið upp á 5 km og 10 km. Rásmark verður við Íþróttamiðstöðina og hefjast bæði hlaupin kl. 13:00. Sameiginleg upphitun hefst kl. 12:35. Keppnisnúmer og gögn eru afhent milli kl. 18-20 föstudagskvöldið 3. september eða morguninn fyrir hlaup í Íþróttamiðstöðinni. […]

Hlynur endurheimtir Íslandsmet

Vestmannaeyjahlaup

Það er nóg um að vera hjá fljótustu hlaupurum landsins. Hlynur Andrésson bætti í gær Íslandsmetið í 5000 m hlaupi en aðeins er vika síðan Baldvin Þór Magnússon bætti þá vikugamalt met Hlyns. Hlynur keppti í dag á Flanders Cup í Belgíu. Hann hljóp á 13:41,06 mínútum og bætti með Baldvins um 3,94 sekúndur.  Hlynur […]

Hlynur bætti eigið Íslandsmet

Hlynur Andrésson bætti í gær eigið Íslandsmet í 10.000 m brautarhlaupi í Birmingham á Englandi. Hann hljóp á tímanum 28:36,80 mín. Hlynur bætti eigið Íslandsmet sitt frá 19. september í fyrra um 19 sek. Fyrra Íslandsmet Hlyns í greininni var 28:55,47 mín. Hann er eini Íslendingurinn sem hlaupið hefur 10.000 brautarhlaup undir 29 mínútum. (meira…)

The Puffin Run fer fram í dag

The Puffin Run fer fram í dag að sögn skipulggjenda er allt klárt fyrir ræsingu sem verður kl.12:15 á Nausthamarsbryggju, 150 starfsmenn hlaupsins eru tilbúnir taka á móti 850 keppendum. Breytingar haf verið gerðar á dagskrá til að bregðast við aðstæðum. Ræst verður á nýjum stað og gefinn lengri tíma í ræsingu. Nánar er hægt […]

Vegleg verðlaun í Puffin Run og fyrsti ráshópur

Nú hafa um 1100 hlauparar skráð sig í Puffin Run í Vestmannaeyjum sem haldið verður laugardaginn 8. maí. Þetta er hátt í fjórföldun á keppendafjölda síðasta árs. Frá þessu er greint á vefnum hlaup.is. Í ár verða veitt vegleg peningaverðlaun til fyrstu þriggja karla og kvenna og er það nokkur nýjung að svo vegleg verðlaun […]