Merki: Hlaup

Uppselt í The Puffin Run 2022

Alls hafa 1.000 hlauparar skráð sig í The Puffin Run 2022. Þátttakendafjöldi hefur mestur verið 870 manns og verður þetta því stærsta hlaupið til...

Að verða uppselt í Puffin Run

Síðdegis í gær höfðu 926 manns skráð sig í The Puffin Run 2022 að sögn Magnúsar Bragasonar eins af skipuleggjendum hlaupsins. Fjöldi keppenda takmarkast...

Opnar fyrir skráningu í The Puffin Run í dag

The Puffin Run 2022 verður 7.maí. Skráning verður hér á thepuffinrun.com og hefst hún 26.nóvember kl.10:00. Takmarkast fjöldi keppenda við 1.000 manns. Alls voru 1100...

Síðasti dagur til að skrá sig í Vestmannaeyjahlaupið

Vestmannaeyjahlaup verður haldið í ellefta sinn laugardaginn 4. september. Eins og á síðasta ári verður boðið upp á 5 km og 10 km. Rásmark...

Hlynur endurheimtir Íslandsmet

Það er nóg um að vera hjá fljótustu hlaupurum landsins. Hlynur Andrésson bætti í gær Íslandsmetið í 5000 m hlaupi en aðeins er vika...

Hlynur bætti eigið Íslandsmet

Hlynur Andrésson bætti í gær eigið Íslandsmet í 10.000 m brautarhlaupi í Birmingham á Englandi. Hann hljóp á tímanum 28:36,80 mín. Hlynur bætti eigið...

The Puffin Run fer fram í dag

The Puffin Run fer fram í dag að sögn skipulggjenda er allt klárt fyrir ræsingu sem verður kl.12:15 á Nausthamarsbryggju, 150 starfsmenn hlaupsins eru...

Vegleg verðlaun í Puffin Run og fyrsti ráshópur

Nú hafa um 1100 hlauparar skráð sig í Puffin Run í Vestmannaeyjum sem haldið verður laugardaginn 8. maí. Þetta er hátt í fjórföldun á...

Reyn­ir við ólymp­íulág­markið í fyrstu til­raun

Hlyn­ur Andrés­son lang­hlaup­ari frá Vest­manna­eyj­um mun hlaupa sitt fyrsta heila maraþon á æv­inni um næstu helgi og ræðst ekki á garðinn þar sem hann...

Hlynur Andrésson langhlaupari ársins 2020

Hlynur Andrésson (344 stig) og Rannveig Oddsdóttir (285 stig) eru langhlauparar ársins 2020 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Hlaup.is í samvinnu við Sportís...

Allir út að ganga!

Nú hækkar sól á lofti. Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar hefur undanfarið unnið að gerð gönguleiða síðu fyrir Vestmannaeyjabæ og hefur síðan nú verið birt...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X