Merki: Hlaup

Uppselt í The Puffin Run

Nú hafa eitt þúsund manns hafa skráð sig í The Puffin Run 2021. Það er því fullbókað og lokað hefur verið fyrir skráningu efri...

Ætla að takmarka fjölda þátttakenda við 1000

Aðstandendur "The Puffin Run" hafa ákveðið að takmarka fjölda þátttakenda við þúsund manns. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 700 hlauparar skráð sig til...

Skáning í Puffin Run framar björtustu vonum

„Það eru rúmlega 550 skráðir núna við höfum aldrei séð svona áhuga með þetta miklum fyrirvara og við erum alvarlega að skoða það að...

Gamlársgöngu/hlaupið á þínum forsendum

Gamlársgöngu/hlaup 2020 til styrktar Krabbavörn Vestmannaeyjum verður með breyttu sniði í ár. Hvernig líst þér á að taka Gamlársgöngu/hlaupið á þínum forsendum? Þín leið...

Hlynur bætti fimm ára gamalt Íslandsmet

Hlyn­ur Andrés­son setti nýtt Íslands­met á HM í hálf maraþoni í Gdynia í Póllandi í dag. Hlyn­ur kom í mark á tím­an­um 1:02:48 klukku­stund­um...

Hlynur bætti eigið Íslandsmet

Hlynur Andrésson bætti í gær eigið met í 10.000 metra hlaupi á braut. Metið setti hann á hollenska meistaramótinu. Frá þessu er greint í...

Hlynur setti brautarmet í frábæru Vestmannaeyjahlaupi

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í dag við topp aðstæður í frábæru veðri. Þátttakendur voru 130 í tveimur vegalengdum. Tvö brautarmet voru slegin í dag Ásbjörg...

Frestur til að skrá sig í Vestmannaeyjahlaupið rennur út kl. 14:00

Vestmannaeyjahlaup verður haldið laugardaginn 5. september. En frestur til að skrá sig í hlaupið rennur út í dag klukkan 14:00. Skráning fer fram á...

Sigursælir langhlauparar keppa í Eyjum

Tveir bestu langhlauparar Íslands Kári Steinn Karlsson og Hlynur Andrésson taka þátt í Vestmannaeyjahlaupinu. Kári Steinn hefur tekið þátt í hlaupinu frá upphafi en...

Enn bætir Hlynur við Íslandsmeti

Hlynur Andrésson bætti eigið Íslandsmet í 3000 metra hlaupi á móti í Hollandi í gær. Hann hljóp á 8 mínútum, tveimur sekúndum og 60...

Freyðivíns- og sumarkjólahlaupi frestað

Kæru Freyðivíns- og sumarkjólavinkonur Eftir nýjustu fréttir af hertum aðgerðum stjórnvalda sjáum við okkur því miður ekki fært að halda hlaupið okkar. En við...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X