Puffin Run hlaupið í sjöunda sinn

The Puffin Run verður haldið í sjöunda sinn á morgun. Skráðir keppendur er 1.370 sem er metþátttaka. Búist er við að yfir 2.000 manns komi til Vestmannaeyja um helgina vegna viðburðarins. Meðal þeirra eru margir af bestu hlaupurum landsins ásamt 200 erlendum keppendum. Tugir þeirra eru að koma til landsins eingöngu til að taka þátt […]

Skráning er hafin í The Puffin Run

The Puffin Run fer fram í Vestmannaeyjum þann 4. maí 2024 kl. 12:30. Skráning er hafin í hlaupið en uppselt var í hlaupið á síðasta ári. Í hádeginu voru rúmlega 150 hlauparar skráðir til leiks. Nánari upplýsingar má nálgast hér að neðan. Vegalengd Einstaklingshlaup: 20 km Tveggja manna sveit karla, kvenna eða blönduð: 2×10 km […]

Vestmannaeyjahlaup við krefjandi aðstæður (myndir)

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í þrettánda sinn í gær við krefjandi aðstæður. Hlaupið hefur fraið fram árlega frá 2011, “þrátt fyrir böl og alheimsstríð COVID og misjafnt veður” eins og fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum. Því miður var ekki siglt frá Landeyjahöfn og komust því ekki keppendur frá fasta landinu. “Við í undirbúningsnefnd ákváðum í […]

Goslokalitahlaup í boði Ísfélagsins

Í tilefni þess að 50 ár eru frá því að eldgosið á Heimaey lauk verður hlaup í boði Ísfélagsins sem allir geta tekið þátt í þann 7. júlí kl. 15:30. Rútuferðir verða í boði frá bílastæðinu austan við Fiskiðju kl. 14:45. Upphitun hefst kl. 15:15 undir stjórn Íþróttaálfsins og ræsir hann hlaupið með litasprengju kl. […]

The Puffin Run hlaupið í sjötta sinn á morgun

The Puffin Run verður hlaupið í sjötta sinn á morgun laugardag. Yfir þúsund keppendur eru skráðir í hlaupið í ár, en í fyrra hlupu 900 manns. Meðal þátttakenda verða sigurvegarar frá í fyrra Andrea Kolbeinsdóttir og Arnar Pétursson. Nærri tvöhundruð manns munu starfa í hlaupinu s.s. við brautarvörslu. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu […]

Uppselt í Puffin run

Það er fullbókað í The Puffin Run 2023 en nú hafa 1.200 þátttakendur hafa skráð sig í hlaupið. Hlaupið fer fram í Vestmannaeyjum þann 6. maí. Um er að ræða metþátttöku, en í fyrra luku 847 keppni. Hlaupaleiðin Hlaupið er frá Nausthamarsbryggju framhjá FES og út Ægisgötu og Tangagötu. Inn á Skipasand og þaðan niður […]

1.000 þátttakendur skráðir í The Puffin Run

Nú hafa 1.000 þátttakendur hafa skráð sig í The Puffin Run 2023. Hlaupið fer fram í Vestmannaeyjum þann 6. maí. Það stefnir því í að metþátttöku, en í fyrra luku 847 keppni. Ákveðið var að loka fyrir skráningu þegar skráningar væru komnar í eittþúsund. Nú hefur verið ákveðið að miða við að tvímennings og boðhlaupssveit […]

300 skráðir í The Puffin Run skráning opnaði í gær

Skráning er hafin í The Puffin Run sem fram fer í Vestmannaeyjum þann 6. maí 2023 kl. 12:30. Opnað var fyrir skráningu í gær og hafa 300 hlauparar skráð sig. Er það mun meira en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum hlaupsins. Í boði verða þrjár vegalengdir eins og fyrr ár einstaklingskeppni […]

The Puffin Run 2023 fer fram 6.maí

The Puffin Run 2023 fer fram 6.maí. Skráning hefst 26.nóv á netskraning.is. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hlaupsins sem er 20 km utanvegahlaup. Þátttaka í halupinu síðustu ár hefur verið framar vonum og fer hlaupið vaxandi ár frá ári. (meira…)

Rúmlega þúsund manns hlaupa Puffin run í dag

Í dag fer fram árlegt utanvegahlaup, Puffin Run. Hlaupið byrjar kl.12:15 og er upphaf hlaupsins frá Tangagötu við mjölgeymslu Ísfélagsins. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum að Tangagötu verður lokað frá kl.12:00 og á meðan hlauparar leggja af stað. Einnig verður lokað fyrir umferð á Stórhöfðavegi við Klaufina. Lögreglan vill benda ökumönnum á […]