Merki: Hlaup

Opnar fyrir skráningu í The Puffin Run í dag

The Puffin Run 2022 verður 7.maí. Skráning verður hér á thepuffinrun.com og hefst hún 26.nóvember kl.10:00. Takmarkast fjöldi keppenda við 1.000 manns. Alls voru 1100...

Síðasti dagur til að skrá sig í Vestmannaeyjahlaupið

Vestmannaeyjahlaup verður haldið í ellefta sinn laugardaginn 4. september. Eins og á síðasta ári verður boðið upp á 5 km og 10 km. Rásmark...

Hlynur endurheimtir Íslandsmet

Það er nóg um að vera hjá fljótustu hlaupurum landsins. Hlynur Andrésson bætti í gær Íslandsmetið í 5000 m hlaupi en aðeins er vika...

Hlynur bætti eigið Íslandsmet

Hlynur Andrésson bætti í gær eigið Íslandsmet í 10.000 m brautarhlaupi í Birmingham á Englandi. Hann hljóp á tímanum 28:36,80 mín. Hlynur bætti eigið...

The Puffin Run fer fram í dag

The Puffin Run fer fram í dag að sögn skipulggjenda er allt klárt fyrir ræsingu sem verður kl.12:15 á Nausthamarsbryggju, 150 starfsmenn hlaupsins eru...

Vegleg verðlaun í Puffin Run og fyrsti ráshópur

Nú hafa um 1100 hlauparar skráð sig í Puffin Run í Vestmannaeyjum sem haldið verður laugardaginn 8. maí. Þetta er hátt í fjórföldun á...

Reyn­ir við ólymp­íulág­markið í fyrstu til­raun

Hlyn­ur Andrés­son lang­hlaup­ari frá Vest­manna­eyj­um mun hlaupa sitt fyrsta heila maraþon á æv­inni um næstu helgi og ræðst ekki á garðinn þar sem hann...

Hlynur Andrésson langhlaupari ársins 2020

Hlynur Andrésson (344 stig) og Rannveig Oddsdóttir (285 stig) eru langhlauparar ársins 2020 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Hlaup.is í samvinnu við Sportís...

Allir út að ganga!

Nú hækkar sól á lofti. Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar hefur undanfarið unnið að gerð gönguleiða síðu fyrir Vestmannaeyjabæ og hefur síðan nú verið birt...

Uppselt í The Puffin Run

Nú hafa eitt þúsund manns hafa skráð sig í The Puffin Run 2021. Það er því fullbókað og lokað hefur verið fyrir skráningu efri...

Ætla að takmarka fjölda þátttakenda við 1000

Aðstandendur "The Puffin Run" hafa ákveðið að takmarka fjölda þátttakenda við þúsund manns. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 700 hlauparar skráð sig til...

Nýjasta blaðið

13.01.2022

1. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X