Merki: Hlaup

Ætla að takmarka fjölda þátttakenda við 1000

Aðstandendur "The Puffin Run" hafa ákveðið að takmarka fjölda þátttakenda við þúsund manns. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 700 hlauparar skráð sig til...

Skáning í Puffin Run framar björtustu vonum

„Það eru rúmlega 550 skráðir núna við höfum aldrei séð svona áhuga með þetta miklum fyrirvara og við erum alvarlega að skoða það að...

Gamlársgöngu/hlaupið á þínum forsendum

Gamlársgöngu/hlaup 2020 til styrktar Krabbavörn Vestmannaeyjum verður með breyttu sniði í ár. Hvernig líst þér á að taka Gamlársgöngu/hlaupið á þínum forsendum? Þín leið...

Hlynur bætti fimm ára gamalt Íslandsmet

Hlyn­ur Andrés­son setti nýtt Íslands­met á HM í hálf maraþoni í Gdynia í Póllandi í dag. Hlyn­ur kom í mark á tím­an­um 1:02:48 klukku­stund­um...

Hlynur bætti eigið Íslandsmet

Hlynur Andrésson bætti í gær eigið met í 10.000 metra hlaupi á braut. Metið setti hann á hollenska meistaramótinu. Frá þessu er greint í...

Hlynur setti brautarmet í frábæru Vestmannaeyjahlaupi

Vestmannaeyjahlaupið fór fram í dag við topp aðstæður í frábæru veðri. Þátttakendur voru 130 í tveimur vegalengdum. Tvö brautarmet voru slegin í dag Ásbjörg...

Frestur til að skrá sig í Vestmannaeyjahlaupið rennur út kl. 14:00

Vestmannaeyjahlaup verður haldið laugardaginn 5. september. En frestur til að skrá sig í hlaupið rennur út í dag klukkan 14:00. Skráning fer fram á...

Nýjasta blaðið

13.01.2020

01. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X