Merki: Hlaup

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ í dag

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2020 fer fram í dag, í 31. sinn. Hlaupið verður frá Íþróttamiðstöðinni klukkan 12 á hádegi. Í upphafi, árið 1990 var...

Víðir segir fram­kvæmd Puffin-hlaupsins í sam­ræmi við sam­komu­bannið

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að Puffin-hlaupið svokallaða sem fram fór í Vestmannaeyjum síðastliðinn laugardag hafi verið í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra um...

Sigurjón Ernir og Thelma Björk sigruðu í The Puffin Run (myndir)

The Puffin Run fór fram við kjör aðstæður á laugardaginn. Met þátttaka var í hlaupinu en það var Sigurjón Ernir Sturluson sem kom fyrstur í mark í...

Guðni Th tekur þátt í Puffin Run

Puffin Run fer fram á morgun í þriðja sinn, met skráing er í hlaupið en rúmlega 350 einstaklingar hafa skráð sig til keppni. Þeirra...

Uppselt í Puffin Run

Lokað hefur verið fyrir skráningar í The Puffin Run, frá þessu var greint á facebokk síðu hlaupsins í kvöld en 300 manns hafa skráð...

Stóri plokkdagurinn á morgun

Stóri plokkdagurinn verður haldin á morgun á degi umhverfissins 25. apríl. Að plokka snýst um að tína upp rusl á förnum vegi á meðan...

Hlynur bætti eigið Íslandsmet

Hlaupakappinn Hlynur Andrésson sló eigið Íslandsmet í einnar mílu (1,609 km) hlaupi á innanhúsmóti í Athlon í Írlandi í gær. Hlynur hljóp vegalengdinga á...

Hlynur hreppti silfur á Norðurlandamótinu

Hlynur Andrésson hlaupari var hársbreidd frá gullverðlaunum í 3000 metra hlaupi í Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem haldið var í Helsinki í Finnlandi...

Vestmannaeyjahlaupið hlaup ársins 2019

Vestmannaeyjahlaupið hefur verið kosið besta götuhlaupið út frá einkunnagjöf hlaupara á hlaup.is árið 2019. Þetta er þriðja skiptið á fjórum árum sem að hlaupið...

Hlynur innan við sekúndu frá Íslandsmetinu

Það munaði minnstu að Vestmannaeyingurinn Hlynur Andrésson úr ÍR setti Íslandsmet í 1500 m hlaupi innanhúss á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll á sunnudag. Hlynur hljóp...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X