Stóri plokkdagurinn verður haldin á morgun á degi umhverfissins 25. apríl. Að plokka snýst um að tína upp rusl á förnum vegi á meðan gengið er eða skokkað. Það er frábært að sameina áhuga á útiveru og umhverfismeðvitund, ánægjan af því að fara út og hreyfa sig verður svo miklu meiri með því að gera það með þessum hætti.

Þeir sem vilja kynna sér málið nánar í Vestmannaeyjum er bent á facebook hópinn Eyjaplokk / Poki af rusli