Merki: Hlynur Andrésson

Hlynur hreppti silfur á Norðurlandamótinu

Hlynur Andrésson hlaupari var hársbreidd frá gullverðlaunum í 3000 metra hlaupi í Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem haldið var í Helsinki í Finnlandi...

Hlynur innan við sekúndu frá Íslandsmetinu

Það munaði minnstu að Vestmannaeyingurinn Hlynur Andrésson úr ÍR setti Íslandsmet í 1500 m hlaupi innanhúss á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll á sunnudag. Hlynur hljóp...

Hlynur Andrésson er íþróttamaður ársins

Hlynur Andrésson hlýtur Fréttapíramýdann í ár sem íþróttamaður Vestmannaeyja 2019 að mati Eyjafrétta. Hlynur er 26 ára eyjapeyi og sonur Andrésar Þ. Sigurðssonar og...

Hlynur hafnaði í 13. sæti

Íslands­met­haf­inn í 3.000 m hlaupi inn­an­húss og eyjamaðurinn Hlyn­ur Andrés­son, kepp­ti í há­deg­inu í dag í annað sinn á ferl­in­um á Evr­ópu­meist­ara­móti inn­an­húss í...

Hlyn­ur bætti Íslands­metið og fer á EM

Eyjamaðurinn Hlyn­ur Andrés­son ­bætti eigið Íslands­met í 3.000 metra hlaupi á móti í Ber­gen í Nor­egi í dag þegar hann hljóp á 7:59,11 mín­út­um...

Hlynur Andrésson á nýju Íslandsmeti

Vestmanneyingurinn og hlauparinn Hlynur Andrésson keppti í 3000 metra hlaupi í Belgíu á laugardaginn þar sem hann bar sigur úr býtum. Tíminn hans var...

Reynir að kom­ast á at­vinnu­manns­stig

Hlauparinn Hlyn­ur Andrés­son setti fjögur Íslands­met á síðasta ári. Núna hefur hann lokið námi í Banda­ríkj­un­um og ætlar að einbeita sér enn meira af...

Hlynur fyrsti Íslendingurinn í hálfmaraþoni

Reykjavíkurmaraþonið fór fram um helgina og var fjöldinn allur af Eyjamönnum sem tók þátt. Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson var annar í karlaflokki í hálfmaraþoninu og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X