Hlynur bætti eigið Íslandsmet

Hlaupakappinn Hlynur Andrésson sló eigið Íslandsmet í einnar mílu (1,609 km) hlaupi á innanhúsmóti í Athlon í Írlandi í gær. Hlynur hljóp vegalengdinga á 4:03,61. Hlynur bætti þar með eigið met uppá 4:05,78 sem hann setti í árið 2017. Eþíópíumaðurinn Samuel Tefera kom fyrstur í mark á tímanum 3:55,86 en Hlynur hafnaði í sjöunda sæti. […]

Hlynur hreppti silfur á Norðurlandamótinu

Hlynur Andrésson hlaupari var hársbreidd frá gullverðlaunum í 3000 metra hlaupi í Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem haldið var í Helsinki í Finnlandi í dag þegar hann kom einungis 13 sekúndubrotum á eftir sigurvegaranum í mark. Hlynur kom í mark á 8:01,2 en Svíinn Simon Sundström kom örskömmu á undan honum í mark. Níu […]

Hlynur innan við sekúndu frá Íslandsmetinu

Það munaði minnstu að Vestmannaeyingurinn Hlynur Andrésson úr ÍR setti Íslandsmet í 1500 m hlaupi innanhúss á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll á sunnudag. Hlynur hljóp á 3:46,40 mín. sem er innan við sekúndu frá Íslandsmetinu. Íslandsmetið setti Jón Diðriksson 1. mars 1980 þegar hann hljóp á 3:45,6 mín. en þá var notast við hand-tímatöku. Eftir að […]

Hlynur Andrésson er íþróttamaður ársins

Hlynur Andrésson hlýtur Fréttapíramýdann í ár sem íþróttamaður Vestmannaeyja 2019 að mati Eyjafrétta. Hlynur er 26 ára eyjapeyi og sonur Andrésar Þ. Sigurðssonar og Ásu Svanhvítar Jóhannesdóttur. Það var ekki fyrr en Hlynur varð 19 ára að hlaupaferill hans hófst fyrir alvöru en við heyrðum aðeins í þessum afreksíþróttamanni sem vonast til þess að komast […]

Hlynur hafnaði í 13. sæti

Íslands­met­haf­inn í 3.000 m hlaupi inn­an­húss og eyjamaðurinn Hlyn­ur Andrés­son, kepp­ti í há­deg­inu í dag í annað sinn á ferl­in­um á Evr­ópu­meist­ara­móti inn­an­húss í Emira­tes Ar­ena í Glasgow í Skotlandi. Alls voru 38 hlaup­ar­ar frá 21 landi skráðir til keppni í und­an­rás­um hlaups­ins. Hlyn­ur hljóp í fyrri riðlin­um af tveim­ur og hafnaði í 13. sæti af […]

Hlyn­ur bætti Íslands­metið og fer á EM

Eyjamaðurinn Hlyn­ur Andrés­son ­bætti eigið Íslands­met í 3.000 metra hlaupi á móti í Ber­gen í Nor­egi í dag þegar hann hljóp á 7:59,11 mín­út­um og varð þar með fyrsti Íslend­ing­ur­inn til að hlaupa á und­ir átta mín­út­um í grein­inni. Hlynur hefur verið að reyna við lágmarkið síðustu vikur og hljóp út í Belgíu þar síðustu […]

Hlynur Andrésson á nýju Íslandsmeti

Vestmanneyingurinn og hlauparinn Hlynur Andrésson keppti í 3000 metra hlaupi í Belgíu á laugardaginn þar sem hann bar sigur úr býtum. Tíminn hans var 8:08,24 mínútur og er það nýtt Íslandsmet. Fyrra metið var 8:10,94 mínútur sem Kári Steinn Karlsson átti frá árinu 2007. Hlynur hefur hlaupið vegalengdina á 8:02,08 mínútum en ekki á löglegri […]

Reynir að kom­ast á at­vinnu­manns­stig

Hlauparinn Hlyn­ur Andrés­son setti fjögur Íslands­met á síðasta ári. Núna hefur hann lokið námi í Banda­ríkj­un­um og ætlar að einbeita sér enn meira af hlaupinu. „Ég kláraði meist­ara­nám í líf­fræði núna í byrj­un ág­úst og þurfti þá að ákveða hvort ég myndi fara beint í doktors­nám og gera hlaup­in að áhuga­máli, eða gefa bara allt […]

Hlynur fyrsti Íslendingurinn í hálfmaraþoni

Reykjavíkurmaraþonið fór fram um helgina og var fjöldinn allur af Eyjamönnum sem tók þátt. Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson var annar í karlaflokki í hálfmaraþoninu og var aðeins nokkrum sekúndum á eftir Bandaríkjamanninum sem vann. Hlynur bætti sinn besta tíma um næstum fjórar mínútur og er þetta jafnframt annar besti tími sem Íslendingur hefur náð í hálfmaraþoni […]