Hlynur stefnir á sigur um helgina

Hlynur Andrésson sigurvegari síðustu þriggja ára í hálfu maraþoni karla í Reykjavíkurmaraþoni stefnir ótrauður á sigur um næstu helgi fjórða árið í röð. Hlynur hefur á þessu ári sett Íslandsmet í þremur hlaupagreinum utanhúss, ruv.is greindi frá. Hlynur Andrésson bætti í mars Íslandsmet Kára Steins Karlssonar í 10.000 metra hlaupi á braut þegar hann hljóp […]