Kanna áhuga einkaaðila um sjósundsaðstöðu
Haustið 2021 auglýsti Vestmannaeyjabær eftir tillögum að uppbyggingu aðstöðu til sjósunds í Klaufinni/Höfðavík. Arkítektafyrirtækið Undra ehf., var eina fyrirtækið sem sendi inn tillögu. Málið far til umræðu á fundi bæjarstjórnar á fimmtudag. Um er að ræða tillögu um sjávarbaðstað með aðstöðu til sjósunds og útivistar við Klaufina/Höfðavík í Vestmannaeyjum. Sjávarbaðstaðan mun falla að nærumhverfi og […]