Má bjóða þér á ball Vinnslustöðvarinnar?

Vinnslustöðin býður bæjarbúum á sinn árlega dansleik þann 21. október. Að þessu sinni munu snillingarnir í Bandmönnum leika fyrir dansi, en þeir hafa getið sér gott orð um land allt og þá ekki síður í Herjólfsdal síðustu árin. Húsið opnar almenningi kl. 23.30 og stendur ballið til 03.00. “Verið velkomin í Höllina á ball Vinnslustöðvarinnar,” […]
Kór Lindakirkju í Höllinni

Kór Lindakirkju ásamt hljómsveit heldur gospeltónleika laugardaginn 23.september, kl. 17, í Höllinni í Vestmannaeyjum. Kórinn þarf vart að kynna en hann hefur starfað undir stjórn gospel snillingsins, Óskars Einarssonar í rúm 13 ár. Sungið er í messum í Lindakirkju á sunnudagskvöldum og einnig hefur kórinn tekið þátt í ýmsum verkefnum, s.s. Jesus Christ Superstar og […]
Páskaballi Hallarinnar aflýst

Páskaballi Hallarinnar aflýst! Vegna ótraustra samgangna neyðumst við til að aflýsa Páskaballi Hallarinnar. Allir sem keypt höfðu miða af Tix munu fá póst og miðann endurgreiddan. Gleðilega páska! (meira…)
Desembertónleikar ÍBV: Jólahjól Stuðlabandsins

Nú á fimmtudag, 22. des, verða Desembertónleikar ÍBV. Í ár mætir Stuðlabandið með alvöru jólastemningu með geggjuðum lögum, alvöru sögum og því sem þarf til að koma fólki í stuð fyrir jólin. Miðaverð er 4900 kr á Tix.is og 5.900 kr við hurð. Fyrr um daginn, eða 17.00, verða fjölskyldutónleikar og er frítt inn á þá! […]
Ég hef alltaf verið mikill síldarkarl

Hið árlega síldarkvöld ÍBV verður haldið í kvöld kl. 18.30 á Háaloftinu í Höllinni. Boðið verður upp á ýmis konar salöt sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Einnig verður boðið upp á eðal rúgbrauð frá Eyjabakarí. Verð 2900 kr. og er hægt að panta fyrir hópa á knattspyrna@ibv.is. Við höfðum samband við síldaráhugamanninn […]
Glæsilegt Jólabingó í Höllinni í kvöld

Í kvöld ætlar Alzheimerfélagið í Vestmannaeyjum að halda Jólabingó í Höllinni. Bingóið byrjar á slaginu 19.15 og húsið opnar 18.30. Spjaldið verður á 1000kr og tvö stk. verða á 1500. Opinn bar verður í Höllinni en bingóstjórar verða nágrannarnir Baldvin Þór og Valtýr Auðbergs. Allur ágóði rennur beint til Alzheimerfélagsins í Vestmannaeyjum. Vinningarnir eru af […]
Jóla/Loppumarkaður í Höllinni

Jóla/Loppumarkaður verður haldinn í Höllinni 3. og 4. desember næstkomandi. Litla Skvísubúðin, Snyrtihorn Maju, Hárstofan HárArt og fleiri verða á staðnum. (meira…)
Uppselt þrátt fyrir 100 aukamiða

Svo virðist sem vinsælasti viðburður í dagskrá goslokahátíðar í dag séu stórtónleikar Bjartmars Guðlaugssonar í Höllinni, en þeir hófust nú kl. 21:00 Skv. heimildum Eyjafrétta varð uppselt á tónleikana, jafnvel eftir að 100 aukamiðum var bætt í sölu. Reikna má með að um 800 manns séu nú í Höllinni að hlýða á Bjartmar og félaga […]
Rokkveisla í Höllinni í gærkvöldi

Magni Ásgeirsson og Matthías Matthíasson fóru á kostum í Höllinni í gærkvöldi. Þeir fluttu nokkur vel valin gullaldarrokklög með góðum hljóðfæraleikurum. Tóku þeir lög hljómsveita á borð við Led Zeppelin, Deep Purple, Queen, AC/DC, Jimi Hendrix, Kiss, Kansas og Pink Floyd. Upphitunarhljómsveit kvöldsins var heldur ekki af verri endanum, en rokkhljómsveitin Molda er skipuð fjórum […]
Frítt á fjölskyldutónleika með Frikka Dór og Jóni Jónssyni í Höllinni

Kæru Eyjamenn Á morgun kl. 14 verða fjölskyldutónleikar með Frikka Dór og Jóni Jónssyni í Höllinni. Frítt er inn og allir hvattir til að mæta og eiga góðan Pálmasunnudag saman. Tónleikarnir verða um klukkustund. Um kvöldið verða síðan hefðbundnir tónleikar og er miðasala hér: https://tix.is/is/event/12647/februartonleikar-ibv/ Hlökkum til að sjá ykkur, Áfram ÍBV, alltaf, alls staðar! (meira…)