Merki: Höllin

Má bjóða þér á ball Vinnslustöðvarinnar?

Vinnslustöðin býður bæjarbúum á sinn árlega dansleik þann 21. október. Að þessu sinni munu snillingarnir í Bandmönnum leika fyrir dansi, en þeir hafa getið...

Kór Lindakirkju í Höllinni

Kór Lindakirkju ásamt hljómsveit heldur gospeltónleika laugardaginn 23.september, kl. 17, í Höllinni í Vestmannaeyjum. Kórinn þarf vart að kynna en hann hefur starfað undir stjórn...

Páskaballi Hallarinnar aflýst

Páskaballi Hallarinnar aflýst! Vegna ótraustra samgangna neyðumst við til að aflýsa Páskaballi Hallarinnar. Allir sem keypt höfðu miða af Tix munu fá póst og miðann...

Desembertónleikar ÍBV: Jólahjól Stuðlabandsins

Nú á fimmtudag, 22. des, verða Desembertónleikar ÍBV. Í ár mætir Stuðlabandið með alvöru jólastemningu með geggjuðum lögum, alvöru sögum og því sem þarf til...

Ég hef alltaf verið mikill síldarkarl

Hið árlega síldarkvöld ÍBV verður haldið í kvöld kl. 18.30 á Háaloftinu í Höllinni. Boðið verður upp á ýmis konar salöt sem enginn ætti...

Glæsilegt Jólabingó í Höllinni í kvöld

Í kvöld ætlar Alzheimerfélagið í Vestmannaeyjum að halda Jólabingó í Höllinni. Bingóið byrjar á slaginu 19.15 og húsið opnar 18.30. Spjaldið verður á 1000kr...

Jóla/Loppumarkaður í Höllinni

Jóla/Loppumarkaður verður haldinn í Höllinni 3. og 4. desember næstkomandi. Litla Skvísubúðin, Snyrtihorn Maju, Hárstofan HárArt og fleiri verða á staðnum.

Uppselt þrátt fyrir 100 aukamiða

Svo virðist sem vinsælasti viðburður í dagskrá goslokahátíðar í dag séu stórtónleikar Bjartmars Guðlaugssonar í Höllinni, en þeir hófust nú kl. 21:00 Skv. heimildum Eyjafrétta...

Rokkveisla í Höllinni í gærkvöldi

Magni Ásgeirsson og Matthías Matthíasson fóru á kostum í Höllinni í gærkvöldi. Þeir fluttu nokkur vel valin gullaldarrokklög með góðum hljóðfæraleikurum. Tóku þeir lög...

Frítt á fjölskyldutónleika með Frikka Dór og Jóni Jónssyni í Höllinni

Kæru Eyjamenn Á morgun kl. 14 verða fjölskyldutónleikar með Frikka Dór og Jóni Jónssyni í Höllinni. Frítt er inn og allir hvattir til að mæta...

Eyjakvöld í Höllinni

Loksins, loksins, ....eftir langa bið Eyjakvöld í Höllinni föstudaginn 8.apríl 2022 kl 21:00 Nú höldum við af stað í 12. vertíð Eyjakvöldanna sívinsælu. Meðal nýjunga verða Lúkarsvísur,...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X