Eyjakvöld í Höllinni

Blítt og létt hópurinn heldur Eyjakvöld í Höllinni í kvöld og hefst fjörið klukkan 21:00. Miða verð er 2000 krónur og aðeins eru 150 miðar í boði. Þá gildir fyrstur kemur fyrstu fær segir í tilkynningu frá hópnum.   (meira…)

Vel heppnaðir tónleikar KK og Mugison (myndir)

Það er óhætt að segja að lífið í Vestmannaeyjum sé að færast í eðlilegra horf með hækkandi sól eftir erfiðan vetur. Það má best merkja á líf hefur færst yfir bæinn með auknum gestkomum og líflegum samkomum. Ein slík fór fram í Höllinni á sunnudagskvöld þegar tónlistarmennirnir KK og Mugison héldu vel heppnaða tónleika fyrir […]

Eyjakvöld í Höllinni á föstudagskvöldið 7. febrúar

Eyjakvöld í Höllinni á föstudagskvöldið 7. febrúar kl 21 Nú tökum við tandurhreint Eyjalagaprógram – og allir syngja með. Engin verðbólga í aðgangseyrinum – sama gamla góða verðið: 1.000kall   Bestu kveðjur Blítt og létt hópurinn (meira…)

Vestmannaeyjabær og Herjólfur bjóða á Ingó og Gumma

Fjölskyldutónleikar í boði Vestmannaeyjabæjar og Herjólfs! Næsta sunnudag verða Desembertónleikar ÍBV kl. 20.30 í Höllinni. Miðar hafa rokið út og hvetjum við fólk að tryggja sér miða áður en það verður of seint. Kl. 16.00 sama dag verða fjölskyldutónleikar í boði Vestmannaeyjarbæjar og Herjólfs þar sem frítt verður inn. Um er að ræða ca. klst […]

Fyrsta Eyjakvöld vetrarins í Höllinni

Blítt og létt hópurinn heldur fyrsta Eyjakvöld vetrarins í Höllinni föstudaginn 15.nóv kl. 21:00 Í vetur ætlum við að gera Þjóðhátíðarlögunum góð skil og verður bókin hennar Laufeyjar Jörgens til sölu í Höllinni. Guðjón Weihe á 8 Þjóðhátíðarlaga-texta  og munum við flytja 3 þeirra á föstudagskvöldið. Nú verður nóg pláss þar sem við verðum í […]

Lundaballið í Höllinni 28. september

Lundi

Árshátíð Bjargveiðimannafélags Vestmannaeyja verður haldin í Höllinni, laugardaginn 28. september n.k. Í ár eru það Bjarnareyingar sem halda utan um dagskránna. Ballið er öllum opið og því er tilvalið fyrir vinahópa, vinnustaði o.fl. að skella sér á ball ársins í Eyjum með lundakörlunum. Hljómsveitin Brimnes heldur uppi eyjastemmningu. Glæsilegt villibráðahlaðborð að hætti EInsa kalda og hans […]

Fyrst og fremst þakklát okkar góða starfsfólki í gegnum tíðina

Bjarni Ólafur Guðmundsson eða Daddi eins og við þekkjum hann flest hefur ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Mary Ólafsdóttur rekið Veislu,- dans og ráðstefnuhúsið Höllina síðustu níu ár, en nú er ballið búið. „Við Guðrún ákváðum að láta það gott heita í Höllinni. Þetta hafa verið mjög skemmtileg 9 ár, með góðu fólki og viljum við […]

Jólahlaðborð og tónleikar í Höllinni

Um síðustu helgi mættu um 300 mans í Höllina á árlegt jólahlaðborð og jólatónleika. Einsi Kaldi og hans fólk sá um matseldina, hlaðborðið var hið glæsilegasta og hvert öðru betra ef út í það er farið. Forréttir, kaldir réttir, heitir réttir og eftirréttir, eitthvað fyrir alla og flestir lögðu í þrjár ferðir að borðinu. Það […]

80 ára afmælishátíð Verðandi 29. desember

Laugardaginn 29. desember næstkomandi verður haldin glæsileg Gala veisla, afmælishátíð Verðanda, í tilefni af 80 ára afmæli félagsins. Hátíðin er haldin í Höllinni og að sjálfsögðu er vel í lagt í skemmtun, mat og drykk.  Talað er um veislu ársins, þú vilt ekki missa af henni. Veislustjóri verður Jarl Sigurgeirsson og sérstakur gestur verður hinn […]

Enn bætist í hópinn

Jólahlaðborð Hallarinnar og Einsa kalda, Jólastjörnur Hallarinnar, verður jafnvel enn glæsilegra en undanfarin ár.  Fyrir utan hið frábæra jólahlaðborð Einars Björns og starfsfólks hans, verður boðið upp á glæsilega tónlistarveislu. Við munum í gegnum kvöldið hlusta á jólatónlist, en einnig aðra tónlist, því við verðum með ljúflinginn og sjarmörinn Geir Ólafs í húsi, sem mun […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.