Jólamarkaður í Höllinni

Bjóðum ykkur öllsömul velkomin á Jólamarkaðinn í Höllinni 1. og 2. desember milli klukkan 12.00 og 17.00. Þar munu listamenn, handverksfólk og fyrirtæki vera með verk sín og þjónustu til sölu, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Einnig verður kaffihús þar sem verður hægt að fá kaffi, kakó og jólalegar veitingar. Þá er krakka horn þar sem verður […]

Vinnslustöðin býður á ball í kvöld

Vinnslustöð Vestmannaeyja heldur árshátíð fyrir starfsfólk sitt í Höllinni í kvöld, laugardaginn 20. október. Þegar veisluhöldunum er lokið er almenningi boðið að slást í hópinn á heljarinnar dansleik. Það eru þrír af flottustu söngvurum landsins, þau Jóhanna Guðrún, Friðrik Ómar og Jogvan sem fara fyrir frábærri hljómsveit á dansleiknum. Húsið opnar kl. 00.30, frítt inn […]

Melodic Objects í Höllinni á morgun þriðjudag

Hópur sem kallar sig “Melodic Objects” og bjóða upp á djögl + tónlist bíður til tónlistarveislu í Höllinni á morgun þriðjudaginn 24. júlí kl. 16.00. 6 djöglarar og einn tónlistarmaður vinna saman að tónlistarveislu fyrir augu og eyru.  Sýning fer fram undir stjórn Jay Gilligan, sem er prófessor í djögli við Dance and Circus University í Stokkhólmi. Sýningin er gerð til heiðurs […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.