Merki: Höllin

Eyjakvöld í Höllinni á föstudagskvöldið 7. febrúar

Eyjakvöld í Höllinni á föstudagskvöldið 7. febrúar kl 21 Nú tökum við tandurhreint Eyjalagaprógram – og allir syngja með. Engin verðbólga í aðgangseyrinum – sama gamla...

Vestmannaeyjabær og Herjólfur bjóða á Ingó og Gumma

Fjölskyldutónleikar í boði Vestmannaeyjabæjar og Herjólfs! Næsta sunnudag verða Desembertónleikar ÍBV kl. 20.30 í Höllinni. Miðar hafa rokið út og hvetjum við fólk að tryggja...

Fyrsta Eyjakvöld vetrarins í Höllinni

Blítt og létt hópurinn heldur fyrsta Eyjakvöld vetrarins í Höllinni föstudaginn 15.nóv kl. 21:00 Í vetur ætlum við að gera Þjóðhátíðarlögunum góð skil og verður...

Lundaballið í Höllinni 28. september

Árshátíð Bjargveiðimannafélags Vestmannaeyja verður haldin í Höllinni, laugardaginn 28. september n.k. Í ár eru það Bjarnareyingar sem halda utan um dagskránna. Ballið er öllum opið og...

Fyrst og fremst þakklát okkar góða starfsfólki í gegnum tíðina

Bjarni Ólafur Guðmundsson eða Daddi eins og við þekkjum hann flest hefur ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Mary Ólafsdóttur rekið Veislu,- dans og ráðstefnuhúsið Höllina...

Jólahlaðborð og tónleikar í Höllinni

Um síðustu helgi mættu um 300 mans í Höllina á árlegt jólahlaðborð og jólatónleika. Einsi Kaldi og hans fólk sá um matseldina, hlaðborðið var...

80 ára afmælishátíð Verðandi 29. desember

Laugardaginn 29. desember næstkomandi verður haldin glæsileg Gala veisla, afmælishátíð Verðanda, í tilefni af 80 ára afmæli félagsins. Hátíðin er haldin í Höllinni og að...

Enn bætist í hópinn

Jólahlaðborð Hallarinnar og Einsa kalda, Jólastjörnur Hallarinnar, verður jafnvel enn glæsilegra en undanfarin ár.  Fyrir utan hið frábæra jólahlaðborð Einars Björns og starfsfólks hans,...

Jólamarkaður í Höllinni

Bjóðum ykkur öllsömul velkomin á Jólamarkaðinn í Höllinni 1. og 2. desember milli klukkan 12.00 og 17.00. Þar munu listamenn, handverksfólk og fyrirtæki vera með...

Vinnslustöðin býður á ball í kvöld

Vinnslustöð Vestmannaeyja heldur árshátíð fyrir starfsfólk sitt í Höllinni í kvöld, laugardaginn 20. október. Þegar veisluhöldunum er lokið er almenningi boðið að slást í...

Melodic Objects í Höllinni á morgun þriðjudag

Hópur sem kallar sig "Melodic Objects" og bjóða upp á djögl + tónlist bíður til tónlistarveislu í Höllinni á morgun þriðjudaginn 24. júlí kl. 16.00. 6...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X