Merki: HSU

Nýtt fjármögnunarkerfi heilsugæslu á landsbyggðinni

Um síðustu áramót tók gildi nýtt fjármögnunarlíkan fyrir heilsugæslu á landsbyggðinni. Þetta er liður í að innleiða þjónustutengda fjármögnun heilbrigðisþjónustu um allt land í...

Ískaldar kveðjur til starfsmanna Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands

Enn og aftur eru það starfsmenn í ræstingu og nú einnig í þvottahúsi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) sem verða fyrir barðinu á uppsögnum vegna „hagræðingar“....

Ný rannsóknartæki á Selfossi og í Vestmanneyjum

Rannsóknastofa HSU á Selfossi hefur í rúm 10 ár verið samtengd rafræna rannsóknakerfinu Flexlab sem LSH heldur utan um og er nú tengd við...

Hreyfiseðill – hvað er það?

Átt þú erfitt með að bæta reglulegri hreyfingu í þinn lífsstíl? Þjáist þú af heilsufarsvandamáli sem hreyfing gæti haft jákvæð áhrif á? Þá gæti hreyfiseðill hentað...

Nýtt skipurit við HSU

Nýtt skipuriti HSU tekur gildi þ. 1. febrúar næstkomandi og hefur það verið kynnt heilbrigðisráðherra, sbr. 11.gr. laga um heilbrigðisþjónustu. Breytingarnar eru unnar í...

Augnlækningar stranda á Sjúkratryggingum Íslands

Á fundi bæjarrás í síðustu viku greindi bæjarstjóri frá stöðu mála hvað varðar augnlæknisþjónustu í Vestmannaeyjum. Samningsgerð milli Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, þjónustuaðila og Sjúkratrygginga Íslands...

Bólusetning hefst eftir hádegi

Bólusetning í Vestmannaeyjum með bóluefni Pfizer/BioNTech við kórónuveirunni hefst klukkan 13:00 í dag á Hraunbúðum en bóluefnið kom til Vestmannaeyja með fyrstu ferð Herjólfs...

Endurvekja þarf sólarhringsvakt

Fáir skilja betur mikilvægi neyðarþjónustu en þeir sem búa á afskekktum stöðum eða á landfræðilega einangruðum svæðum. Þeir sem lenda í háska eða eru...

Trúi ekki að þessi staða sé komin upp

Engin þyrla á vegum landhelgisgæslunnar verður tiltæk í dag fimmtudag og föstudag, og jafnvel lengur, vegna verkfalls flugvirkja. Þyrlur landhelgisgæslunnar sinna yfirleitt sjúkraflutningum þegar...

Ræstingar við HSU boðnar út

Ríkiskaup, fyrir hönd  Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, kt. 6708042750, óska eftir tilboðum í ræstingu á húsnæði stofnunarinnar í Vestmannaeyjum og Selfossi. Þannig hefst frétt á vefnum...

Enginn í einangrun, einn í sóttkví

Í dag birtust fréttir á bæjarmiðlunum þess efnis að einn aðili væri í einangrun og tveir væru í sóttkví í Vestmannaeyjum. Voru upplýsingarnar fengnar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X