Arna stefnir á nám ljósmóðurfræðum

Arna Huld Sigurðurdóttir lætur af störfum sem deildarstjóri á Sjúkradeildinni í Vestmannaeyjum þann 1. september nk. Hún starfar áfram sem hjúkrunarfræðingur á HSU samhliða því sem hún hefur nám í ljósmóðurfræði við Háskóla Íslands. Þetta kemur fram á heimasíðu HSU þar sem Örnu er þakkað fyrir vel unnin störf sem stjórnandi á HSU. (meira…)
Framhald bólusetninga og sýnatakna vegna covid í Vestmannaeyjum

Bólusetningar vegna covid Vegna áframhaldandi covid faraldurs mælir sóttvarnarlæknir með 4 bólusetningu fyrir 80 ára og eldri og að þeir sem ekki eru fullbólusettir ljúki bólusetningum. Bólusetningar hafa gengið vel í Vestmannaeyjum og hefur starfsfólk heilsugæslunnar notið ómetanlegrar aðstoðar frá starfsfólki Íþróttahúss, Rauða kross félaga , starfsfólki grunn og leikskóla og félaga björgunarsveitar , fjölmiðla […]
Gerum góða heilbrigðisþjónustu betri

Rík af mannauði í Eyjum Við sem Eyjamenn erum vön því að standa í endurtekinni hagsmunagæslu og eigum það þar af leiðandi til að tala niður ýmsa þjónustu í bænum. Dæmi um slíkt er heilbrigðisþjónustan, það er vissulega margt sem hefur farið aftur á undanförnum árum eins og til dæmis lokun skurðstofunnar, og það er […]
Formlegt skólahald hefst klukkan níu

Enn er mikið hvassviðri í Eyjum og appelsínugul viðvörun í gangi. Stefnt er að því að formlegt skólahald við GRV hefist kl. 9:00. Skólinn verður samt sem áður opin frá 7:45 eins og venjulega. Nemendur verða ekki sendir í frímínútur eða íþróttir meðan veðrið er vont. Lögreglan í Vestmannaeyjum varar gangandi vegfarendur við því að […]
Ekkert út að gera

Enn eru götur ófærar í Vestmannaeyjum. Starfsmenn bæjarins eru byrjaðir að ryðja en töluvert er af föstum bifreiðum víðsvegar um bæinn. Lögreglan biðlar því til íbúa um að vinsamlegast að vera ekki á ferðinni svo unnt sé að hreinsa göturnar en það tefur ferlið töluvert að bifreiðar séu fastar og fyrir snjóruðningstækjum. Ákveðið hefur verið […]
Horfa þurfi til byggðasjónarmiða við menntun og mönnun starfsfólks

Umræða um heilbrigðismál fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni. Bæjarráð ræddi fund með heilbrigðisráðherra, sem haldinn var 2. febrúar sl. Þar var farið yfir nokkur mál er snúa að aðstæðum og heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjum, m.a. mikilvægi þess að sjúkraþyrluverkefnið komist á koppinn, að sjúkraflugi þurfi að sinna frá Vestmannaeyjum og rætt var um starfsemi […]
Sýni skiluðu sér ekki í rannsók fyrr en tveimur dögum seinna

Komið hefur í ljós að sýni sem tekin voru mánudaginn 14. febrúar skiluðu sér ekki á rannsóknarstofu veirufræðinnar í Reykjavík fyrr en 16. febrúar. Sýnin eru núna á leið í vinnslu og er svara að vænta í dag eða á morgun. Fólk þarf ekki að mæta í nýja sýnatöku og ef jákvætt þá er einangrun […]
198 í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag er 835 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Í Vestmannaeyjum eru 198 einstaklingar í einangrun og hefur þeim fjölgað síðustu daga. Þetta kemur fram í tölum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. (meira…)
152 í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag er 740 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hefur fækkað nokkuð síðustu daga. Í Vestmannaeyjum aftur á móti eru 152 einstaklingar í einangrun og hefur þeim fjölgað síðustu daga. En alls eru 127 í sóttkví í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í tölum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. (meira…)
Lokað til níu og engin sýnataka

Vegna slæmrar veðurspár fyrir morgundaginn verður engin sýnataka vegna COVID-19 mánudaginn 7.2.2022. Eins bendum við á að skiptiborð HSU opnar ekki fyrr en kl. 9:00 og öll almenn þjónusta mun liggja niðri til kl. 9:00. SÍMI VAKTÞJÓNUSTU LÆKNA OG HJÚKRUNARFRÆÐINGA Á HSU ER 1700 Í NEYÐARTILVIKUM HRINGIÐ Í 112 (meira…)