Merki: HSU

Fæðingarþjónustu aftur til Eyja

Ég er að verða með eldri Eyjamönnum, fæddur 1942 og er því að nálgast áttræðisaldurinn. Hef búið í Eyjum nær allt mitt líf, utan...

Gáfu standlyftu og loftdýnur

Dætur, makar og afkomendur Guðnýjar Bjarnadóttur og Leifs Ársælssonar færðu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum höfðinglega gjöf nú á dögunum.  Gjöfin samanstendur af standlyftu og loftdýnum....

Ríkið neitar að greiða leigu

Bæjarstjóri fór á fundir bæjrastjórnar á miðvikudag yfir stöðu yfirfærslu Hraunbúða frá Vestmannaeyjabæ til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Eins og fram hefur komið hafa allir starfsmenn...

Bólusetning leikskólastarfsmanna er hafin

Þessa vikuna er áfram verið að bólusetja einstaklinga í forgangshópum þetta kemur fram í tilkynningu á vef HSU. Einnig alla einstaklinga 55-60 ára og...

Bólusetningafréttir – Vika 18 og 19

HSU er  að klára að bólusetja alla 60 ára og eldri.  Allir ættu að hafa fengið boð í bólusetningu, en ef kerfið hjá okkur...

Ætla að bólusetja 500 í Eyjamenn í vikunni

Nú er aftur stefnt að nokkuð stórri bólusetningu fyrir Covid-19  í Eyjum. Í vikunni munum við bólusetja hátt í 500 einstaklinga. Segir Davíð Egilsson...

Lokið við að bólusetja 69 ára og eldri í Vestmannaeyjum

Guðný Bogadóttir yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslu Vestmannaeyja hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands sendi okkur eftirfarandi upplýsingar: Í gær voru bólusettir hátt í 500 einstaklingar í Vestmannaeyjum, bólusett...

Fjölmennasta bólusetningin í Vestmannaeyjum

Í dag verður stærsta bólusetningin hjá okkur til þessa. Hátt í 500 manns verða bólusett og Vestmannaeyjabær kemur til aðstoðar við undirbúning. Fer bólusetning...

Vosbúð nytjamarkaður gefur til HSU

Vosbúð nytjamarkaður færði Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum nýverið peningagjöf að upphæð 150.000 kr. Peningunum mun verða varið í búnað fyrir stofnununa í Vestmanneyjum.  Þetta er...

Næstu bólusetningar gegn covid í Vestmannaeyjum

Enn er Covid veiran að sýkja einstaklinga og mikilvægt að fara varlega og halda uppi persónulegum sóttvörnum. Við höldum áfram að bólusetja og í næstu...

Ekki þarf að segja upp starfsmönnum hjúkrunarheimila

Ekki þarf að segja upp öllum starfsmönnum hjúkrunarheimila í Fjarðabyggð og Vestmannaeyjum við yfirtöku ríkisins á þjónustunni. Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar segir í...

Nýjasta blaðið

07.10.2021

18. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X