Merki: HSU

Bráðaþjónusta efld um allt land með bættum tækjabúnaði

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita heilbrigðisstofnunum utan höfuðborgarsvæðisins 113,5 milljónir króna til kaupa á tækjabúnaði sem styrkir bráðaþjónustu um allt land. Ákvörðunin er byggð...

Bras og vesen að veikjast úti á landi

Sjúkrasögur úr Vestmannaeyjum: Þessari grein er ekki ætlað að kasta rýrð á fólkið í heilbrigðiskerfinu, þvert á móti því söguhetjur okkar bera því vel söguna...

Dagdvölin fékk góða gjöf

Nokkrar góðar Oddfellow konur komu þær færandi hendi og gáfu dagdvöl Vestmannaeyja peningagjöf að verðmæti 100.000kr. Sú gjöf mun koma til með að nýtast...

Hand-, fót- og munnsjúkdómur í yngstu aldurshópunum

Hand-, fót- og munnsjúkdómur virðist nú vera að dreifast í yngstu aldurshópunum í Vestmannaeyjum og þá sérstaklega á leikskólaaldrinum. Þetta kemur fram í ábendingu...

Arna stefnir á nám ljósmóðurfræðum

Arna Huld Sigurðurdóttir lætur af störfum sem deildarstjóri á Sjúkradeildinni í Vestmannaeyjum þann 1. september nk. Hún starfar áfram sem hjúkrunarfræðingur á HSU samhliða...

Framhald bólusetninga og sýnatakna vegna covid í Vestmannaeyjum

Bólusetningar vegna covid Vegna áframhaldandi covid faraldurs mælir sóttvarnarlæknir með 4 bólusetningu fyrir 80 ára og eldri og að þeir sem ekki eru fullbólusettir ljúki...

Gerum góða heilbrigðisþjónustu betri

Rík af mannauði í Eyjum Við sem Eyjamenn erum vön því að standa í endurtekinni hagsmunagæslu og eigum það þar af leiðandi til að tala...

Formlegt skólahald hefst klukkan níu

Enn er mikið hvassviðri í Eyjum og appelsínugul viðvörun í gangi. Stefnt er að því að formlegt skólahald við GRV hefist kl. 9:00. Skólinn...

Ekkert út að gera

Enn eru götur ófærar í Vestmannaeyjum. Starfsmenn bæjarins eru byrjaðir að ryðja en töluvert er af föstum bifreiðum víðsvegar um bæinn. Lögreglan biðlar því til...

Horfa þurfi til byggðasjónarmiða við menntun og mönnun starfsfólks

Umræða um heilbrigðismál fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni. Bæjarráð ræddi fund með heilbrigðisráðherra, sem haldinn var 2. febrúar sl. Þar var farið...

Sýni skiluðu sér ekki í rannsók fyrr en tveimur dögum seinna

Komið hefur í ljós að sýni sem tekin voru mánudaginn 14. febrúar skiluðu sér ekki á rannsóknarstofu veirufræðinnar í Reykjavík fyrr en 16. febrúar....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X