Merki: HSU

Kiwanis, Oddfellow og Líkn færðu HSU rausnarlega gjöf

Í dag afhentu félagasamtök í Vestmannaeyjum Heilbrigðisstofnun Suðurlands bilirubin-mæli að gjöf en það voru ljósmæður á HSU sem tóku formlega á móti gjöfinni. Mælirinn...

Hafa vaxandi áhyggjur af umgjörð og þjónustustigi

Umræða um heilbrigðismál fór fram á fundi bæjarráðs í gær en ráðið ræddi stöðuna á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. Bæjaryfirvöld hafa vaxandi áhyggjur af...

Iðunn hlaut hvatningarstyrk félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Þann 12. maí, á Alþjóðlegum degi hjúkrunarfræðinga hlaut Iðunn Dísa Jóhannesdóttir hvatningarstyrk að upphæð 500.000 kr. Styrkurinn er veittur árlega til framúrskarandi hjúkrunarfræðinga sem...

Félagsráðgjafi við HSU í Vestmannaeyjum

Sólrún Erla Gunnarsdóttir félagsráðgjafi hefur verið ráðin í 50% starf félagsráðagjafa við HSU í Vestmannaeyjum. Sólrún Erla starfaði síðast hjá Vestmannaeyjabæ sem deildarstjóri öldrunarmála og...

Hvernig má laða heilbrigðisstarfsfólk til Eyja

Þann 7. mars sl. átti bæjarráð fund með hluta af framkvæmdastjórn HSU þar sem m.a. var farið yfir mönnun lækna og annars heilbrigðisstarfsfólks á...

39 tillögur viðbragðsteymis að umbótum í bráðaþjónustu á landsvísu

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði viðbragðsteymi um bráðaþjónustu í landinu í ágúst síðastliðnum. Hlutverk þess var að setja fram tímasetta áætlun til næstu ára...

Áramótapistill forstjóra HSU

Viðburðarríkt ár en senn á enda og við tekur nýtt ár með nýjum tækifærum. Við árslok er mér efst í huga þakklæti til alls...

Grímuskylda á starfsstöðvum HSU

Vegna veirufaraldra sem nú geisa í samfélaginu hefur verið ákveðið að takmarka tímabundið heimsóknir til sjúklinga við einn gest á heimsóknartíma. Heimsóknargestir eiga að...

Líkn afhenti tvö tæki til HSU

Við hjá Kvenfélaginu Líkn viljum þakka fyrir allar þær frábæru undirtektir sem við höfum fengið við Líknarkaffinu okkar og einnig alla aðstoðina við kaffið....

Samið um fjarheilbrigðisþjónustukerfi og samtengdan búnað

Þann 22. nóvember 2022 var undirritaður samningur við Öryggsmiðstöð Íslands um kaup á mælitækjum og leigu á hugbúnaði fyrir fjarheilbrigðisþjónustu. Frá þessu er greint...

Bólusetningar í Eyjum

Inflúensubólusetningar barna 6 mánaða til 2ja og hálfs árs. Sóttvarnarlæknir hefur útvíkkað forgangshópa sem fá inflúensubóluefni sér að kostnaðarlausu til barna á aldrinum 6 mánaða...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X