Merki: HSU

Hafna skilningi heilbrigðisráðuneytisins

Bæjarráð ræddi stöðu yfirfærslu Hraunbúða frá Vestmannaeyjabæ til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á fundi sínum í gær. Samkvæmt fundi með heilbrigðisráðuneytinu og bréfi dags. 3. mars...

Athugasemd við yfirlýsingu tveggja bæjarstjóra um hjúkrunarheimili

Bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Vestmannaeyjabæjar sendu í dag frá sér yfirlýsingu varðandi rekstur hjúkrunarheimila í bæjarfélögunum. Í tilkynningunni koma fram rangfærslur sem heilbrigðisráðuneytið leiðréttir hér...

Augnlæknastofan í Vestmannaeyjum – undirritun starfssamnings

Föstudaginn 5. Mars 2021 var undirritaður í húsnæði augnlæknastofu Sjónlags hf í Reykjavík samstarfssamningur milli HSU í Vestmannaeyjum og Sjónlags hf um rekstur augnlæknastofu...

HSU tekur við rekstri Hraunbúða

Bæjarstjóri greindi frá fundi sem fulltrúar Vestmannaeyjabæjar og lögmaður áttu með fulltrúum heilbrigðisráðuneytisins og forstjóra Sjúkratrygginga á fundi bæjarráðs í gær. Á fundinum var...

Bólusetning við Covid-19 á áætlun í Eyjum

Bólusetningar við Covid í Vestmannaeyjum ganga samkvæmt áætlun og í þessari viku er áætlað að ljúka bólusetningum fyrir 80 ára og eldri.  Það eru...

Nýtt fjármögnunarkerfi heilsugæslu á landsbyggðinni

Um síðustu áramót tók gildi nýtt fjármögnunarlíkan fyrir heilsugæslu á landsbyggðinni. Þetta er liður í að innleiða þjónustutengda fjármögnun heilbrigðisþjónustu um allt land í...

Ískaldar kveðjur til starfsmanna Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands

Enn og aftur eru það starfsmenn í ræstingu og nú einnig í þvottahúsi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) sem verða fyrir barðinu á uppsögnum vegna „hagræðingar“....

Nýjasta blaðið

28.04.2021

08. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X