Merki: HSU

Einhver hópur af fólki mun lenda í sóttkví

Fréttum af nýjustu bylgju covid faraldursins hafa verið áberandi síðustu daga en þrír eru inniliggjandi á Landspítalanum og 369 í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans,...

Símkerfi hjá HSU í Vestmannaeyjum ekki virkt

Slit varð á ljósleiðara hjá Mílu og vegna þess er símkerfi hjá HSU í Vestmannaeyjum ekki virkt. Þeir sem þurfa að ná í stofnunina...

Nýjar heimsóknarreglur hafa tekið gildi á HSU

Í ljósi fjölgunar COVID-19 smita í samfélaginu breytum við heimsóknarreglum á HSU frá og með 22. júli n.k. Breytingarnar fela í sér takmörkun á...

Grímuskylda endurvakin hjá HSU

Grímuskylda hefur verið tekin upp að nýju hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands vegna fjölda smita sem eru að greinast í samfélaginu. Allir þeir sem heimsækja heilsugæslur...

Næstu bólusetningar í Vestmannaeyjum

Bólusetningar í Vestmannaeyjum ganga samkvæmt áætlun. Á miðvikudag er verið að ljúka seinni bólusetningu hjá um 200 manns sem fá Pfizer .  Einnig verður boðaður...

Eingöngu þeir sem hafa fengið boð eiga að mæta í bólusetningu...

Bólusetningar halda áfram í dag við HSU. Þessa vikuna er verið að bólusetja árganga á listanum hér neðar. Tekið skal fram að þessar upplýsingar...

Mjög léleg mæting hefur verið í bólusetningar síðustu vikur hjá HSU

"Þessi vika er stór hjá okkur á Suðurlandi. Við fáum 3080 skammta af Pfizer og 2400 skammta af Janssen. Við erum einnig að kalla...

Bólusetningar í Vestmannaeyjum.

Bólusetningar ganga vel. Nú er verið að bólusetja með bóluefni Pfizer og Janssen. AstraZeneca er...

Thelma Rós ráðinn verkefnastjóri í öldrunarþjónustu

Staða verkefnastjóra í öldrunarþjónustu var auglýst laus til umsóknar í maí sl. Verkefnastjóri í öldrunarþjónustu vinnur með þróun, samhæfingu, eftirlit og sérhæfingu í málaflokki...

Allir eldri en 50 ára ættu að hafa fengið boð í...

Verið er að yfirfara listana á HSU og boða fólk aftur sem hefur ekki mætt í boðaða bólusetningu. Þetta kemur fram í tilkynningu á...

Nýr inngangur á heilsugæslu

Í dag verður nýr inngangur opnaður á heilsugæslu HSU í Vestmannaeyjum og þar fyrir innan ný móttaka og biðstofa.  Þeir sem eiga erindi utan...

Nýjasta blaðið

07.10.2021

18. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X