Fasteignamat hækkar um 10,3%
Þjóðskrá Íslands hefur birt endurreiknað fasteignamat fyrir 2023. Matið er gert á hverju ári og miðast við verðlag fasteigna í febrúar 2022 og tekur gildi 31. desember 2022. Þetta kemur fram á vef Þjóðskrár. Fasteignamat á Íslandi hækkar að meðaltali um 19,9%, en í fyrra nam hækkunin einungis 7,4%. Í Vestmannaeyjum hækkar fasteignamat um 10,3% […]
Bíða með þátttöku í húsnæðissjálfseignarstofnun
Á fundi stjórnar Samband íslenskra sveitarfélaga sem haldinn var 24. september sl., var fjallað um verkefni sem snúa að uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni. Fjölskyldu- og tómstundaráð fjallaði um málið í vikunni sem leið. Kynnt var hugmynd sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur mótað og felur í sér að setja á fót húsnæðissjálfseignarstofnun (hses.) er starfi á […]
Kúvendingar og eftiráskýringar sem standast ekki skoðun
Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar voru enn til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Munu leita álits sveitastjórnarráðuneytis Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins bókuðu um málið en þeir voru frá upphafi andvígir kaupum Vestmannaeyjabæjar á húsnæði Íslandsbanka. Á síðasta fundi bæjarstjórnar þann 11. júní samþykkti meirihluti H- og E- lista kauptilboð alls eignarhluta Íslandsbanka á Kirkjuvegi 23 upp á 100 […]
Íbúðaskortur má ekki aftra atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni
Húsnæðismál hafa verið ofarlega á baugi síðastliðin ár enda ríkir skortur á íbúðarhúsnæði víða um land. Ríkisstjórnin hefur langt mikla áherslu á að efla húsnæðismarkaðinn og stuðla að auknu jafnvægi á honum óháð efnahag og búsetu. Fjölmörgum aðgerðum hefur nú þegar verið hrundið í framkvæmd til að bregðast við og eru aðrar í bígerð. Landsbyggðin […]