Vörðum leiðina saman: Opnir samráðsfundir í öllum landshlutum

Innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, býður íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman. Tilgangur samráðsfundanna er að gefa íbúum landsins og sveitarstjórnarfólki um land allt tækifæri til að hafa áhrif á stefnumótun í nokkrum helstu málaflokkum ráðuneytisins. Á fjarfundunum verður kastljósinu beint að framtíðaráskorunum í málaflokkunum. Meginviðfangsefni fundanna […]

Opinn framboðsfundur í Eldheimum í Beinni

Í kvöld fer fram opinn framboðsfundur í Eldheimum. Húsið opnar kl 20:00 og verða léttar veitingar í boði. Fundurinn hefst klukkan 20:15 en einnig verður fundinum streymt, hlekkur verður settur hér inn seinna í dag. Fulltrúar framboðanna þriggja sem mæta til að kynna framboðin og svara spurningum fundargesta eru: Eyjalistinn – Njáll Ragnarsson og Helga […]

Opinn framboðsfundur fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022

Opinn framboðsfundur fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022 verður haldinn í Eldheimum miðvikudaginn 11. maí nk. kl. 20:15. Húsið opnar kl 20:00 og verða léttar veitingar í boði. Fulltrúar framboðanna þriggja, Eyjalistans, Fyrir Heimaey og Sjálfstæðisflokksins, verða á fundinum til að kynna framboðin og svara spurningum fundargesta. Dagskrá Einn frambjóðandi frá hverjum lista fá um 5 mín. til […]

Íbúafundur um niðurstöður þjónustukönnunar Gallup

Bær Eldfell

Íbúafundur um niðurstöður þjónustukönnunar Gallup verður haldinn í Eldheimum mánudaginn 21. mars á milli kl. 17:00 – 18:30. Á fundinum verða kynntar helstu niðurstöður viðhorfskönnunar um þjónustu sveitarfélagsins við íbúa Vestmannaeyjabæjar. Markmiðið er að upplýsa bæjarbúa um stöðu þjónustunnar í Vestmannaeyjum og leita eftir viðbrögðum um hvað megi betur fara og hvernig hægt er að […]

Íbúafundur um umhverfis- og auðlindastefnu í beinni

Vestmannaeyjabær hefur undanfarið unnið að umhverfisgreiningu sem mun liggja til grundvallar fyrir gerð umhverfis- og auðlindastefnu bæjarins. Á íbúafundinum verða kynntar helstu niðurstöður umhverfisgreiningarinnar og farið yfir helstu viðfangsefni umhverfismála Vestmannaeyjabæjar. Markmið fundarins er einnig að fá fram hugmyndir frá íbúum varðandi aðgerðir fyrir umhverfisstefnu bæjarins. Þeir sem taka þátt í gegnum vefstreymi munu geta […]

Íbúafundur um umhverfis- og auðlindastefnu Vestmannaeyja

Vestmannaeyjabær hefur undanfarið unnið að umhverfisgreiningu sem mun liggja til grundvallar fyrir gerð umhverfis- og auðlindastefnu bæjarins. Á íbúafundinum verða kynntar helstu niðurstöður umhverfisgreiningarinnar og farið yfir helstu viðfangsefni umhverfismála Vestmannaeyjabæjar. Markmið fundarins er einnig að fá fram hugmyndir frá íbúum varðandi aðgerðir fyrir umhverfisstefnu bæjarins. Íbúafundurinn verður haldinn í Eldheimum þann 8. desember 2021 […]

Íbúafundur um niðurstöður þjónustukönnunar

Í dag verður haldinn íbúafundur um niðurstöðu þjónustukönnunar Gallups með fjarfundarbúnaði Zoom. Fundurinn hefst kl. 17:30. Fundurinn fer í loftið klukkan 17:15 og verður hægt að fylgjast með honum á tvo vegu: Annars vegar í gegnum Zoom, en þar gefst þátttakendum tækifæri að fylgjast með kynningunni og taka þátt í umræðum á umræðuborðum. Hins vegar […]

Bein útsending frá Íbúafundi í Eldheimum kl. 18:00

Nú er að hefjast bein útsending frá Íbúafundi. Á fundinum verða kynntar helstu niðurstöður viðhorfskönnunar um þjónustu sveitarfélagsins við íbúa Vestmannaeyjabæjar. Markmiðið er að upplýsa bæjarbúa um stöðu þjónustunnar í Vestmannaeyjum og leita eftir viðbrögðum um hvað megi betur fara og hvernig hægt er að bæta þjónustuna. (meira…)