Merki: Íbúafundur

Íbúafundinum frestað til 3. apríl

Fresta þarf íbúafundinum sem átti að fara fram í dag til 3. apríl vegna óviðráðanlegra aðstæðna.

Íbúafundur um samgöngur í kvöld

Samgöngur við Eyjar verða til umræðu á íbúafundi sem haldinn verður í Akóges í kvöld. Það þótti nokkuð broslegt þegar fundinum, sem fram átti...

Samgöngufundi frestað vegna samgangna

Ákveðið hefur verið að fresta íbúafundi um samgöngur við Vestmannaeyjar, sem fyrirhugað var að halda í kvöld, vegna fjarveru innviðaráðherra. Þetta kemur fram í...

Íbúafundur um breytingu á sorpflokkun

Íbúafundur verður haldinn í ráðhúsinu 21. nóvember milli klukkan 17:30 - 19:00. Boðað er til íbúafundar vegna nýju hringrásalaganna og breytingu á sorpflokkun við...

Vestmannaeyjar skora hæst

Vestmannaeyjar skora hæst meðal 20 stærstu sveitarfélaga á Íslandi þegar spurt er um ánægju íbúa með sveitarfélagið sitt sem stað til að búa. Þetta...

Íbúafundur í Eldheimum

Íbúafundur fer fram í Eldheimum í dag 21. febrúar kl. 17:00 - 18:45. Það sem er á dagskrá er kynning á niðurstöðum þjónustukönnunar Gallup...

Íbúafundur um þjónustukönnun og raforkuafhendingu

Þjónustukönnun Gallup var til umræðu á fundi bæjarráðs í liðinni viku. Bæjarstjóri greindi frá helstu niðurstöðum könnunar Gallup á þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2022....

Vörðum leiðina saman: Opnir samráðsfundir í öllum landshlutum

Innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, býður íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman. Tilgangur samráðsfundanna er að gefa...

Opinn framboðsfundur í Eldheimum í Beinni

Í kvöld fer fram opinn framboðsfundur í Eldheimum. Húsið opnar kl 20:00 og verða léttar veitingar í boði. Fundurinn hefst klukkan 20:15 en einnig...

Opinn framboðsfundur fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022

Opinn framboðsfundur fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022 verður haldinn í Eldheimum miðvikudaginn 11. maí nk. kl. 20:15. Húsið opnar kl 20:00 og verða léttar veitingar í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X