Í kvöld fer fram opinn framboðsfundur í Eldheimum. Húsið opnar kl 20:00 og verða léttar veitingar í boði. Fundurinn hefst klukkan 20:15 en einnig verður fundinum streymt, hlekkur verður settur hér inn seinna í dag.
Fulltrúar framboðanna þriggja sem mæta til að kynna framboðin og svara spurningum fundargesta eru:
Dagskrá
Bæjarbúum er einnig boðið að senda spurningar fyrirfram á netfangið eyjar2022@gmail.com Fundarstjóri mun koma þeim spurningum á framfæri við frambjóðendur á fundinum.
Höldum umræðum málefnalegum, hnitmiðuðum og kurteisum.
Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta og taka þátt í þessum eina opna framboðsfundi í Vestmannaeyjum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst