12% íbúa erlendir ríkisborgarar

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda erlendra ríkisborgara sem eru með skráða búsetu hér á landi eftir sveitarfélögum. Tölurnar miðast við 1. desember 2020. Hlutfall erlendra ríkisborgara er afar breytilegt milli sveitarfélaga þó að jafnaði sé hlutfallið um 14% þegar horft er til allra sveitarfélaga. Í Vestmannaeyjum er hlutfall erlendra ríkisborgara tæp 12% […]
Íbúum fækkar í Eyjum

Íbúum í Vestmannaeyjum fækkaði um 26 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. desember 2020. Úr 4358 í 4332 eða um 0,6%. Íbúar í Vestmannaeyjum voru 4304, 1. desember 2018. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands. Hlutfallslega mest fjölgun í Fljótsdalshreppi Þegar horft er til alls landsins þá hefur íbúum Fljótsdalshrepps fjölgað hlutfallslega mest síðastliðið […]
Enn fjölgar í Eyjum

Íbúum í Vestmannaeyjum fjölgaði um 25 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. júlí sl. Þetta gerir 0,57% aukningu og er íbúafjöldi nú orðinn 4383. Fjölgun á landinu öllu nam 0,89%. Mest hlutfallsleg fjölgun var á Suðurlandi um 1,4% eða 433 íbúa. Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 1.503 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til […]
Enn fjölgar í Eyjum

Íbúar í Vestmannaeyjum voru 4.379 þann 1. maí og hefur fjölgað um 21 frá því 1. desember 2019. Það gerir 0,48% fjölgun en þróunin á landinu öllu er 0,60% og 1,10% á suðurlandi. Þetta kemur fram í tölum frá Þjóðskrá Íslands. Þegar horft er til alls landsins þá hefur íbúum Mýrdalshrepp fjölgað hlutfallslega mest síðastliðna […]