Merki: ÍBV

Evrópudraumurinn svo gott sem úti

ÍBV steinlá gegn Sarpsborg08 á Hásteinsvelli í kvöld í fyrri leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik þrátt fyrir...

Fjórar Eyjastelpur spiluðu með U-16

Eyjastelpurnar Andrea Gunnlaugsdóttir, Bríet Ómarsdóttir, Harpa Valey Gylfadóttir og Linda Björk Brynjarsdóttir tóku þátt í European Open með U-16 ára landsliðinu í handbolta sem...

Baráttusigur ÍBV kvenna 

Í kvöld tóku Eyjastúlkur á móti nágrönnum sínum frá Selfossi í leik í Pepsideildinni. Selfoss stúlkur byrjuðu leikinn betur en þær misstu heldur dampinn við mark ÍBV á...

ÍBV semur við markmann frá Króatíu

ÍBV í handbolta karla hefur samið við markmann frá Króatíu. Dino Spiranec er fæddur 1990 og hefur leikið með TSG Münster í Þýskalandi undanfarin ár. Hann...

ÍBV og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli

Eyjamenn fengu Breiðablik í heimsókn á laugardaginn í bráðskemmtilegum leik. Þrátt fyrir markaleysið var leikurinn bráð fjörugur. Engu munaði þó að Breiðablik stæli sigrinum...

Nýjasta blaðið

Goslok 2019

06. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X