Merki: ÍBV

Sverrir Páll til ÍBV

Sverrir Páll Hjaltested hefur samið við ÍBV til þriggja ára en hann kemur frá Val. Sverrir er orkumikill framherji sem mun smellpassa í þá...

Fyrsti heimaleikur ársins

Það er víðar leikinn handbolti en í Svíþjóð því fyrsti heimaleikur kvennaliðs ÍBV á þessu ári verður í dag þegar Haukar koma í heimsókn....

Olísdeild kvenna – Áttundi sigur ÍBV í röð

„ÍBV komst upp í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með fjögurra marka sigri á Stjörnunni, 22:18, í TM-höllinni í Garðabæ í...

Nökkvi Már áfram hjá ÍBV

Eyjamaðurinn Nökkvi Már Nökkvason hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV en Nökkvi sem er 22 ára varnarmaður hefur verið á mála...

Andri Rúnar kveður ÍBV

ÍBV og Andri Rúnar Bjarnason hafa samið um starfslok leikmannsins hjá félaginu. Andri kom til ÍBV fyrir ári síðan og lék með liðinu í...

Stjórn ÍBV biðst afsökunar

Stjórn ÍBV biðst afsökunar á umtalaðri merkingu á tröllskessu í þrettándafagnaði í Eyjum. Skýrir verkferlar verða nú settir við undirbúning samkomunnar framvegis svo eitthvað...

Jón Inga skrifar undir tveggja ára samning

Eyjamaðurinn Jón Ingason hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV en hann þarf varla að kynna fyrir Eyjamönnum sem hafa fylgst með boltanum...

Dósasöfnun í dag

Hin árlega Dósasöfnun ÍBV handbolta fer fram í dag. Handboltafólk verður á ferðina eftir kl.18:00. "Ef þið verðið ekki heima eða einhverra hluta vegna ekki...

Kynjaverur, Ratleikur, Tröllagleði, Súpa og fleira á dagskránni

Dagskrá Þrettándans heldur áfram í dag Laugardagur 7. janúar 11:00-16:00 Einarsstofa Kynjaverur úr ljósmynda- og listasafni Vestmannaeyja í Einarsstofu. 11:00-14:00 Bókasafnið Ratleikur á Bókasafninu. 12:00-15:00 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Tröllagleði. Fjölskyldan getur...

Marija Jovanovic kveður ÍBV

Marija Jovanovic og handknattleiksdeild ÍBV hafa komist að samkomulagi um starfslok leikmannsins. Marija hefur leikið með kvennaliði félagsins frá upphafi tímabilsins 2021-2022. Af persónulegum ástæðum...

Þrettándablaðið komið út

Þrettándablaðið er komið út fyrir árið 2023. Þrettándinn verður loksins haldinn með hefðbundnu sniði aftur eftir samkomutakmarkanir síðustu ára. Hægt er að skoða blaðið með því...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X