Gauti Gunnarsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild ÍBV og mun því leika með uppeldisfélagi sínu á næstu leiktíð. Gauti er örvhentur leikmaður sem gengur til liðs við ÍBV frá KA.
Þetta var kynnt með skemmtilegu myndbandi á facebooksíðu ÍBV sem má sjá hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst