Merki: ÍBV

ÍBV semur við markmann

Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við hinn hvít-rússneska Pavel Miskevich. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2022-23. Pavel er 25 ára gamall markvörður og kemur til ÍBV...

FLUGELDABINGÓ ÍBV 2022

Í kvöld, miðvikudaginn 28.desember verður flugeldabingó ÍBV haldið með pompi og prakt! Bingóið á sér töluvert langa sögu og hefur fest sig í sessi sem...

Mest lesið 2022, 8. sæti: Sæunn Magnúsdóttir nýr formaður

ÍBV er fastagestur á síðum Eyjafrétta stjórnarkjör og aðalfundarstörf vöktu athygli og enduðu í 8. sæti þetta árið. http://eyjafrettir.is/2022/09/01/ibv-ithrottafelag-saeunn-magnusdottir-nyr-formadur/

Desembertónleikar ÍBV: Jólahjól Stuðlabandsins

Nú á fimmtudag, 22. des, verða Desembertónleikar ÍBV. Í ár mætir Stuðlabandið með alvöru jólastemningu með geggjuðum lögum, alvöru sögum og því sem þarf til...

Óskar Elías Zoega Óskarsson í KFS

Eyjapeyjinn Óskar Elías Zoega Óskarsson er genginn til liðs við KFS frá ÍBV. Óskar sem nú er að einbeita sér að þjálfun hjá ÍBV...

Handboltaveisla í hæsta klassa

Það er óhætt að fullyrða að handboltaleikirnir sem fram fara í íþróttamiðstöðinni í dag séu af stærri gerðinni. Veislan hefst á leik ÍBV og...

Ég hef alltaf verið mikill síldarkarl

Hið árlega síldarkvöld ÍBV verður haldið í kvöld kl. 18.30 á Háaloftinu í Höllinni. Boðið verður upp á ýmis konar salöt sem enginn ætti...

ÍBV treyja ódýrust í jólapakkann

Í frétt á vef Vísis hefur verið tekið saman hvaða fótboltatreyja er ódýrust í jólapakkann. Þar kemur fram að treyjur Breiðabliks og ÍBV eru...

ÍBV örugglega í átta liða úrslit

Eyjakonur eru komnar í átta liða úrslit í Coca Cola-bikarnum eftir 33:25 sigur á Þór/KA í Vestmannaeyjum í kvöld. Harpa Valey var marka­hæst hjá...

Oft er þörf en nú er nauðsyn

Kvennalið ÍBV fær lið KA/Þórs í heimsókn í dag kl.17:30. Um er að ræða gífurlega mikilvægan leik í 16 liða úrslitum bikarkeppni HSÍ. "Oft er...

Stelpurnar taka á móti botnliðinu

Kvennalið ÍBV og HK mætast í Vestmannaeyjum í dag klukkan 14:00. Lið HK situr á botni deildarinnar en ÍBV í því þriðja. Þetta er...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X