ÍBV mætir Fram í 32 liða úrslitum

Rétt í þessu var dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla á skrifstofu HSÍ. Liðin sem skráð voru til leiks í Coca Cola bikar karla eru:Afturelding, FH, Fjölnir, Fram, Grótta, Haukar, HK, Hörður, ÍBV, ÍBV 2, ÍR, KA, Kórdengir, Selfoss, Stjarnan, Valur, Víkingur, Vængir Júpíters og Þór. Liðin sem sátu hjá í 32 […]

Gunnar Heiðar framlengir

Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur framlengt samning sinn sem þjálfari KFS. Gunnar hefur stýrt KFS undanfarin tvö ár. Fyrra árið fóru þeir upp úr 4. deildinni og í sumar endaði liðið í 6. sæti 3. deildar þrátt fyrir brösuga byrjun. Samstarf 2. flokks og KFS hefur gengið mjög vel og hefur það orðið til þess að ungir leikmenn […]

Toppsæti í boði á Ásvöllum

Áttunda umferð Olísdeildar karla heldur áfram í kvöld en klukkan 18 mæta leikmenn ÍBV á Ásvelli eftir tvo sigurleiki í röð og leika við Hauka sem deila efsta sæti deildarinnar með Valsmönnum. ÍBV er stigi á eftir liðunum. Haukar hafa unnið þrjár síðustu viðureignir sínar. Sigurlið leiksins á Ásvöllum í kvöld vermir toppsæti Olísdeildar næstu […]

ÍBV-Fram heimild fyrir 500 áhorfendur

ÍBV stelpurnar taka á móti Fram klukkan 13:30 í dag. Stelpurnar hafa átt erfitt uppdráttar í deildinni í vetur og því ljóst að um verðugt verkefni að ræða á móti sterku liði Fram. Vilmar Þór Bjarnason framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar sagði í samtali við Eyjafréttir að leyfilegt væri að bjóða 500 áhorfendum í húsið þær fréttir voru […]

ÍBV tekur á móti Aftureldingu – hertar sóttvarnarreglur

ÍBV tekur á móti Aftureldingu í Olís deild karla í kvöld. Afturelding vann ÍBV í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í haust en liðin sitja sem stednur í fimmta og sjötta sæti deildarinnar með átta stig hvort en ÍBV hefur leikið einum leik færra. Flautað verður til leiks í íþróttammiðstöðinni klukkan 18:30. Áhorfendum er bent á […]

Leik stelpnanna frestað til morguns

Leikur Haukar og ÍBV Olísdeild kvenna sem fram átti að fara í dag 6.nóv hefur verið færður til morguns. Nýr leiktími er 7.nóv kl. 15.00. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um leiki á vegum HSÍ hér https://www.hsi.is/stodutoflur/ (meira…)

Stelpurnar spila báða leikina heima

Báðar viðureignir ÍBV og gríska liðsins AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik fara fram í Vestmannaeyjum. Að sögn Vilmars Þórs Bjarnasonar, framkvæmdastjóra handknattleiksdeildar ÍBV í samtali við vefinn handbolti.is, hafa félögin komið sér saman um að leikirnir verði föstudaginn 19. nóvember kl. 18.30 og laugardaginn 20., kl. 13:00. Rætt er við Sunnu […]

Ísfélagið eykur styrk sinn við ÍBV

Í síðustu viku skrifuðu Aðalstjórn ÍBV og Ísfélag Vestmannaeyja hf. undir nýjan þriggja ára samstarfssamning. Í tilefni af 120 ára afmæli Ísfélagsins var styrkurinn aukinn og mun Ísfélagið vera sýnilegra í starfi ÍBV á næstu þremur árum í knattspyrnudeild, handknattleiksdeild og unglingaráði félagsins. Samstarfssamningurinn er mikilvægur fyrir ÍBV sem hefur orðið fyrir miklu fjárhagslegu tjóni […]

Sjö krakkar frá ÍBV í hæfileikamótun HSÍ

Hæfileikamótun HSÍ fer fram helgina 6. – 7. nóvember nk. í Kaplakrika, þar æfa stelpur og strákar fædd 2008. Gunnlaugur Viggósson yfirþjálfari Hæfileikamótunar HSÍ hefur valið hópa til æfinga og á ÍBV 7 fulltrúa í þessum hópum: Agnes Lilja Styrmisdóttir, Birna Dögg Egilsdóttir, Klara Káradóttir, Magdalena Jónasdóttir, Anton Frans Sigurðsson, Gabríel Snær Gunnarsson og Morgan […]

Líf og fjör á Herrakvöldi ÍBV (myndir)

Herrakvöld knattspyrnudeildar ÍBV fór fram í Höllinni föstudagskvöldið. Góður andi var í húsin en margir gesta höfðu ekki komið í Höllina um langt skeið. Veislustjórn var í höndum Rikka G og fórst það íþróttalýsandanum vel úr hendi. Júníus Meyvant sá um tónlistaratriði og var enginn svikinn af því frekar en veitingum frá Einsa Kalda. Á dagskrá voru einnig heimatilbúin skemmtiatriði í bland við happdrætti, uppboð og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.