Gott að versla í Vestmannaeyjum – Icewear
Fólk er fyrr á ferðinni Magnea Jóhannsdóttir verslunarstjóri hjá Icewear í Vestmannaeyjum er spennt fyrir jólavertíðinni. „Hún leggst mjög vel í okkur, allir klárir að hjálpa til við að finna réttu jólagjöfina. Desember er eflaust með stærri mánuðum ársins á eftir sumarmánuðunum.“ Aðspurð um breytingar á jólaverslun Eyjamanna var Magnea ekki í vafa. „Já þetta […]