IKEA opnar í Friðarhöfn?

Óprúttinn aðili eða óprúttnir aðilar settu upp skilti við seiðastöðina í botni Friðarhafnar með áletruninni „hér opnar IKEA”. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru ekki áform hjá forsvarsmönnum seiðaeldisstöðvarinnar að opna IKEA verslun í botni Friðarhafnar og því um augljóst grín að ræða. Samkvæmt öðrum heimildum fréttastofu þá hafa þeir óprúttnu sett upp skiltið í skjóli nætur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.