IKEA opnar í Friðarhöfn?
Óprúttinn aðili eða óprúttnir aðilar settu upp skilti við seiðastöðina í botni Friðarhafnar með áletruninni „hér opnar IKEA”. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru ekki áform hjá forsvarsmönnum seiðaeldisstöðvarinnar að opna IKEA verslun í botni Friðarhafnar og því um augljóst grín að ræða. Samkvæmt öðrum heimildum fréttastofu þá hafa þeir óprúttnu sett upp skiltið í skjóli nætur […]