Merki: Ísfélag Vestmannaeyja
Heimila samruna Ísfélagsins og Ramma
Samkeppniseftirlitið (SKE) telur ekki forsendur til íhlutunar vegna samruna Ísfélags Vestmannaeyja og Ramma, Morgunblaðið fjallaði um málið um helgina. Tilkynnt var um samruna útgerðarfélaganna...
Ísfélagið og Herjólfur koma Eyjamönnum á leikinn
ÍBV stelpur mæta Valskonum á morgun í bikarúrslitum í Laugardalshöll. Ísfélagið og Herjólfur ætla í sameiningu að sjá til þess að Eyamenn fylli Höllina...
Ísfélagið kaupir yfir 8 milljarða hlut í Ice Fish Farm
Ísfélag Vestmannaeyja, eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki Íslands, hefur náð samkomulagi um kaup á tæplega 16% hlut í fiskeldisfyrirtækinu Ice Fish Farm AS, sem hét áður...
Ísfélagið – Dagatal með sexy-myndum til góðs
Þau eru stór hjörtun á Dala-Rafn VE, en áhöfnin er að hefja sölu á dagatali til styrktar Krabbavörnum í Vestmannaeyjum. Að sögn Jóels Þórs,...
Allur kvóti Fjallabyggðar í eigu Ramma
Á milli jóla og nýárs var tilkynnt um samruna Ramma hf á Siglufirði og Ísfélags Vestmannaeyja undir nafninu Ísfélagið. Í þessu eru auðvitað mikil...
Aflahlutdeild sameinaðs félags yfir lögbundnu hámarki
Verði samruni Ramma hf. og Ísfélags Vestmannaeyja hf. samþykktur verður hið nýja sameinaða félag með langmestu heimildirnar í loðnu, alls 20,64%, sem er umfram...
Ísfélagið býður jólasíld
Ísfélag Vestmannaeyja býður öllum bæjarbúum einstaka jólasíld, á meðan birgðir endast. Afhending fer fram í portinu við frystihús Ísfélagins að Strandvegi milli kl. 12...
Ísfélagið – Jólasíldin handan hornsins
Venju samkvæmt eru starfsmenn Ísfélagsins, bæði í Vestmannaeyjum og á Þórshöfn, búin að leggja hjarta og sál í jólasíld félagsins fyrir komandi jólaveislu.
Um er...
Vinnslustöðin og Ísfélagið styrkja stjórnvöld í Úkraínu
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafa ákveðið að styrkja stjórnvöld í Úkraínu um eina milljóna dala, jafnvirði um 130 milljóna króna. Með þessu vilja fyrirtæki í íslenskum...
Opna hermamót Ísfélagsins
Golfklúbbur Vestmannaeyja opnaði nýlega frábæra innanhúsaðstöðu til að spila golf við bestu mögulegu aðstæður. Ísfélag Vestmannaeyja kynnir nú fyrsta opna golfmótið í golfhermum. Allir...
Vilja sjóborholur á Edinborgabryggju
Ísfélag Vestmannaeyja óskaði á fundi framkvæmda og hafnarráðs eftir leyfi til að bora tvær sjóborholur á Edinborgarbryggju skv. meðfylgjandi gögnum. Erindinu var vísað til...