Merki: Ísfélag Vestmannaeyja

Rútuferðir í boði Ísfélagsins

ÍBV og Valur mætast í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handknattleik karla á laugardagin klukkan 16:00. Ákveðið hefur veirð að efna til hópferðar á leikinn en...

Jólasíld Ísfélagins – Gott að gleðja fyrir jólin

„Jólasíld Ísfélagsins nýtur mikilla vinsælda og hefur magnið verið aukið frá ári til árs vegna mikillar eftirspurnar,“ segir Hildur Hrönn Zoega Stefánsdóttir verkstjóri í...

Markaðsvirði Ísfélagsins 110 milljarðar

Nýlokið er fundi þar sem hluta­fjárút­boð Ísfé­lags­ins var kynnt. Þar kom fram mjög fjölbreytt starfsemi félagsins sem er með starfsstöðvar á fjórum stöðum á...

Þrettán framúrskarandi í Vestmannaeyjum

Í 13 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að...

Ísfélagið og Rammi sameinuðust í dag undir nafninu Ísfélag hf.

Á hluthafafundi Ísfélags Vestmannaeyja hf í dag samþykktu hluthafar að sameinast Ramma hf. Ísfélagið er yfirtökufélagið og munu hluthafar Ramma fá hlutabréf í Ísfélaginu....

Áfram fríar rútuferðir

Boðið verður upp á rútuferð í leik 4 í einvígi ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar kvenna. Með sigri geta stelpurnar okkar tryggt sér...

Heimila samruna Ísfélagsins og Ramma

Sam­keppnis­eft­ir­litið (SKE) tel­ur ekki for­send­ur til íhlut­un­ar vegna  samruna Ísfé­lags Vest­manna­eyja og Ramma, Morgunblaðið fjallaði um málið um helgina. Til­kynnt var um samruna út­gerðarfé­lag­anna...

Ísfélagið og Herjólfur koma Eyjamönnum á leikinn

ÍBV stelpur mæta Valskonum á morgun í bikarúrslitum í Laugardalshöll. Ísfélagið og Herjólfur ætla í sameiningu að sjá til þess að Eyamenn fylli Höllina...

Ís­fé­lagið kaupir yfir 8 milljarða hlut í Ice Fish Farm

Ísfélag Vestmannaeyja, eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki Íslands, hefur náð samkomulagi um kaup á tæplega 16% hlut í fiskeldisfyrirtækinu Ice Fish Farm AS, sem hét áður...

Ísfélagið – Dagatal með sexy-myndum til góðs

Þau eru stór hjörtun á Dala-Rafn VE, en áhöfnin er að hefja sölu á dagatali til styrktar Krabbavörnum í Vestmannaeyjum. Að sögn Jóels Þórs,...

Allur kvóti Fjallabyggðar í eigu Ramma

Á milli jóla og nýárs var tilkynnt um samruna Ramma hf á Siglufirði og Ísfélags Vestmannaeyja undir nafninu Ísfélagið. Í þessu eru auðvitað mikil...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X