Sigursteinn nýr útibússtjóri Íslandsbanka í Vestmannaeyjum

Sigursteinn Bjarni Leifsson tekur við af Þórdísi Úlfarsdóttur sem útbússtjóri Íslandsbanka í Vestmannaeyjum. Sigursteinn Bjarni Leifsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Íslandsbanka í Vestmannaeyjum. Hann tekur við starfinu af Þórdísi Úlfarsdóttur, sem gegnt hefur starfinu sl. níu ár, en hefur starfað í bankakerfinu í rúm 40 ár. Hún lætur af störfum núna um mánaðamótin. Sigursteinn hefur […]

Stór­auk­in loðnu­veiði ýt­ir und­ir efna­hags­bat­ann

Horfur eru á að hagvöxtur á árinu 2022 verði um 0,8 prósentum meiri en ella þar sem góðar líkur eru á stærstu loðnuvertíð undanfarinna tveggja áratuga. Þetta kemur fram í Korni Greiningar Íslandsbanka um áhrif loðnuvertíðar. Því blasir við að veruleg aukning verði á útflutningstekjum af loðnuafurðum á nýhöfnu fiskveiðiári. Loðnan skilaði ríflega 18 ma.kr. […]

Framtíðarbankaþjónustan verður sambland af tæknilausnum og persónulegri þjónustu

Útibú Íslandsbanka í Vestmannaeyjum flytur í dag í nýtt og glæsilegt húsnæði að Strandvegi 26. Þar með lýkur 65 ára bankastarfsemi í gamla bankahúsnæðinu við Kirkjuveg. Öll hönnun og virkni nýja útibúsins tekur mið af sveigjanleika í skipulagi, nýrri tækni, öflugri ráðgjöf og þjónustuupplifun viðskiptavina. Þórdís Úlfarsdóttir sagði í samtali við Eyjafréttir að undirbúningur flutninganna […]

Kúvendingar og eftiráskýringar sem standast ekki skoðun

Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar voru enn til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Munu leita álits sveitastjórnarráðuneytis Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins bókuðu um málið en þeir voru frá upphafi andvígir kaupum Vestmannaeyjabæjar á húsnæði Íslandsbanka. Á síðasta fundi bæjarstjórnar þann 11. júní samþykkti meirihluti H- og E- lista kauptilboð alls eignarhluta Íslandsbanka á Kirkjuvegi 23 upp á 100 […]

Hagkvæm kaup bæjarins á húsi Íslandsbanka að Kirkjuvegi

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær, samþykkti bæjarstjórn að ganga til kaups á kjallara, jarðhæð og hluta efri hæðar í húsi Íslandsbanka hf. að Kirkjuvegi 23.  Ástæðan fyrir ákvörðuninni er sú að hún þykir hagkvæm fyrir Vestmannaeyjabæ og fellur vel að starfsemi og skipulagi bæjarskrifstofa Vestmannaeyja. Ritstjóri Eyjar.net skrifar grein í vefmiðil sinn í tilefni […]

Bærinn kaupir húsnæði Íslandsbanka

Bæjarstjóri kynnti fyrir bæjarráði á fundi þess í dag, drög að samkomulagi milli Vestmannaeyjabæjar og Íslandsbanka um kaup á húsnæði bankans við Kirkjuveg, sem hugsuð yrðu sem starfsaðstaða fyrir hluta af starfsemi bæjarskrifstofa Vestmannaeyja. Málið verður tekið til afgreiðslu á næsta bæjarstjórnarfundi sem haldinn verður þann 28. maí nk. Samkomulagið er gert með fyrirvara um […]

Íslandsbanki opnar með breyttu sniði

Útibú Íslandsbanka opna aftur í dag 11.maí með breyttu sniði. Útibúið í Vestmannaeyjum er opið frá kl. 12:30 – 15:00. Viðskiptavinir eru beðnir um að bóka símtal. Ef erindið krefst afgreiðslu í útibúi er bókaður fundur. Bókið tíma hér og kynnið ykkur afgreiðslutíma.  Eftirfarandi kemur fram á heimasíðu Íslandsbanka. Til að virða megi tveggja metra regluna um […]

Íslandsbanki styttir opnunartíma

Í ljósi aðstæðna hefur verið tekin ákvörðun um að stytta opnunartíma útibúsins tímabundið í 12.30-15.00. Viðskiptavinum er bent á að nýta sér stafrænar lausnir Íslandsbanka, s.s. Íslandsbankaappið og netspjallið á  islandsbanki.is. Beðist er velvirðingar á óþægindunum. (meira…)

Íslandsbanki býður í vöffluveislu

Í dag mánudaginn 3. febrúar ætlum við starfsfólk Íslandsbanka að skella okkur í rauðu svunturnar og bjóða viðskiptavinum okkar í vöffluveislu. Að því tilefni eru allir hjartanlega velkomnir til okkar í dag. (meira…)

Ís­lensk­ur sjáv­ar­út­veg­ur 2019

Sjávarútvegsskýrsla Íslandsbanka hefur verið gefin út síðan árið 2003. Er það ósk bankans að skýrslan gefi bæði beinum og óbeinum hagsmunaaðilum heildstæða mynd af umfangi og áhrifum sjávarútvegarins á íslenskt samfélag. Eins og síðastliðin ár naut bankinn liðsinnis Deloitte við umfjöllun um rekstur sjárvarútvegsfélaga og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Íslandsbanki hefur frá upphafi lagt ríka […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.