Merki: Íslandsbanki

Sigursteinn nýr útibússtjóri Íslandsbanka í Vestmannaeyjum

Sigursteinn Bjarni Leifsson tekur við af Þórdísi Úlfarsdóttur sem útbússtjóri Íslandsbanka í Vestmannaeyjum. Sigursteinn Bjarni Leifsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Íslandsbanka í Vestmannaeyjum. Hann tekur...

Stór­auk­in loðnu­veiði ýt­ir und­ir efna­hags­bat­ann

Horfur eru á að hagvöxtur á árinu 2022 verði um 0,8 prósentum meiri en ella þar sem góðar líkur eru á stærstu loðnuvertíð undanfarinna...

Framtíðarbankaþjónustan verður sambland af tæknilausnum og persónulegri þjónustu

Útibú Íslandsbanka í Vestmannaeyjum flytur í dag í nýtt og glæsilegt húsnæði að Strandvegi 26. Þar með lýkur 65 ára bankastarfsemi í gamla bankahúsnæðinu...

Kúvendingar og eftiráskýringar sem standast ekki skoðun

Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar voru enn til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Munu leita álits sveitastjórnarráðuneytis Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins bókuðu um málið en þeir voru frá upphafi...

Hagkvæm kaup bæjarins á húsi Íslandsbanka að Kirkjuvegi

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær, samþykkti bæjarstjórn að ganga til kaups á kjallara, jarðhæð og hluta efri hæðar í húsi Íslandsbanka hf. að...

Bærinn kaupir húsnæði Íslandsbanka

Bæjarstjóri kynnti fyrir bæjarráði á fundi þess í dag, drög að samkomulagi milli Vestmannaeyjabæjar og Íslandsbanka um kaup á húsnæði bankans við Kirkjuveg, sem...

Íslandsbanki opnar með breyttu sniði

Útibú Íslandsbanka opna aftur í dag 11.maí með breyttu sniði. Útibúið í Vestmannaeyjum er opið frá kl. 12:30 - 15:00. Viðskiptavinir eru beðnir um...

Íslandsbanki styttir opnunartíma

Í ljósi aðstæðna hefur verið tekin ákvörðun um að stytta opnunartíma útibúsins tímabundið í 12.30-15.00. Viðskiptavinum er bent á að nýta sér stafrænar lausnir...

Íslandsbanki býður í vöffluveislu

Í dag mánudaginn 3. febrúar ætlum við starfsfólk Íslandsbanka að skella okkur í rauðu svunturnar og bjóða viðskiptavinum okkar í vöffluveislu. Að því tilefni eru...

Ís­lensk­ur sjáv­ar­út­veg­ur 2019

Sjávarútvegsskýrsla Íslandsbanka hefur verið gefin út síðan árið 2003. Er það ósk bankans að skýrslan gefi bæði beinum og óbeinum hagsmunaaðilum heildstæða mynd af...

Jólafjör í Íslandsbanka föstudaginn 21. desember

Á milli kl 14-15, föstudaginn 21 des, verður jólafjör í Íslandsbanka. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur jólalög, jólasveinar kíkja í heimsókn og börn geta komið og tæmt...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X