Fyrirlestur um íþróttir barna og unglinga í sal Barnaskólans í dag

Síðasta áratuginn hefur verið mikil þróun í þjálfun barna og unglinga, aðstaða til íþróttaiðkunar hefur verið að batna og þjálfunin er sífellt að verða markvissari. Samhliða þessari bættri aðstöðu og aðgengi að góðri þjálfun hefur krafan um betri árangur einnig aukist, jafnt frá foreldrum, þjálfurum og íþróttafélögum. Jafnvel er þess krafist af ungum íþróttaiðkendum að […]
Barnastjarna eða afreksmaður? Fyrirlestur þriðjudaginn 16. apríl

Á síðustu árum og áratug hefur verið mikil þróun í þjálfun barna og unglinga, aðstaða til íþróttaiðkunar hefur verið að batna og þjálfunin er sífellt að verða markvissari. Samhliða þessari bættri aðstöðu og aðgengi að góðri þjálfun hefur krafan um betri árangur einnig aukist, jafnt frá foreldrum, þjálfurum og íþróttafélögum. Jafnvel er þess krafist af […]
Gullberg – Stórbætt æfingaraðstaða fyrir íþróttafólk

Sumarið 2023 fékk ÍBV gamla Týsalinn afhentan frá Vestmannaeyja bæ til afnota. Salurinn er mjög hentugur sem þreksalur og hefur í gegnum tíðina oft gengt því hlutverki. Má þakka núverandi og fráfarandi stjórn ÍBV ásamt Vestmannaeyjabæ að þetta sé loksins orðið að veruleika segir Elías Árni Jónsson sem sinnt hefur styrktarþjálfun hjá félaginu. Elías sá […]
Upplýsingum um rekstur aðildarfélaganna vantar í vinnu við framtíðarskipulag

Framtíðarskipulag og uppbygging íþróttamála í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í gær. Hér er rakinn ferill málsins. Á 3095. fundi bæjarráðs Vestmannaeyja þann 19. mars 2019 var lagt til að fjölskyldu- og tómstundaráð taki upp framtíðarskipulag og uppbyggingu íþróttamannvirkja í Vestmannaeyjum. Fjölskyldu- og tómstundaráð ræddi málið á 266. fundi sínum þann […]
Umfangsmiklar hugmyndir í íþróttamálum

Framkvæmdastjóra fjölskyldu og fræðslusviðs ásamt æskulýðs-, íþrótta- og tómstundafulltrúa var falið, á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í vikunni, að fara yfir áfangaskýrslu starfshóps Vestmannaeyjabæjar um íþróttamál með þeim aðildarfélögum sem í skýrslunni voru. Markmiðið var að fara yfir hvort einhverjar breytingar hafi orðið hjá félögunum á tímabilinu sem starfshópurinn var að störfum og frá því […]
Hinn almenni íþróttaiðkandi er Íþróttamaður Vestmannaeyja

Það tilkynnist hér með að valnefnd hefur valið hinn almenna íþróttaiðkenda í Vestmannaeyjum, Íþróttamann Vestmannaeyja árið 2020. Æfinga- og keppnisbönn ásamt takmörkunum á æfingaferðum vegna heimsfaraldursins árið 2020 hafði mikil áhrif á alla íþróttaiðkendur. Með jákvæðu hugarfari og góðum þjálfurum voru iðkendur ungir sem aldnir mjög duglegir að æfa sína íþrótt sem best þeir gátu […]
Íþrótta- og æskulýðsstarf: Umfangsmiklar stuðningsaðgerðir í bígerð

Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í gær tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, og Lilju D. Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, þess efnis að ráðist verði í aðgerðir til að koma til móts við íþrótta- og æskulýðsfélögum landsins vegna þeirrar röskunar sem Covid-19 faraldurinn hefur haft á starf þeirra. Þátttaka barna og ungmenna í […]
70 ár liðin frá Evrópumeistaratitli Torfa í langstökki

Í dag 26. ágúst eru liðin 70 ár frá því að Eyjamaðurinn Torfi Bryngeirsson varð Evrópumeistari í langstökki sem enn í dag þykir eitt fræknasta afrek íslensks íþróttamanns. Evrópumótið í frjálsum íþróttum 1950 fór fram á Heysel leikvanginum í Brüssel, höfuðborg Belgíu dagana 23. – 27. Ágúst. Þar kom saman allt besta fjálsíþróttafólk Evrópu. Á […]
Íþróttir leik- og grunnskóla barna í hlé til 23. mars

Í samskiptum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands við landlækni, sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur komið fram að vegna mikilla anna við að koma af stað starfi í leik- og grunnskólum landsins, í samræmi við þær reglur um nú gilda, hefur ekki náðst að ljúka undirbúningi fyrir þátttöku leik- og grunnskólabarna í íþróttastarfi. Því má gera ráð […]
Lífshlaupið ræst í þrettánda sinn

Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands ræsti Lífshlaupið í 13. sinn í morgun. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til að gera hreyfingu að föstum lið í lífi sínu, hvort sem er í frítímanum, í vinnunni, í skólanum eða við val á ferðamáta. […]