Vel tekið í að tryggja fjármagn í rannsóknir

2vestmannaeyjar

Níu af þeim tíu framboðum svöruðu fyrirspurn Eyjafrétta varðandi ef framboðið nær inn á þing í komandi kosningum – hvort flokkurinn hyggist beita sér fyrir því að tryggja fjármuni til rannsókna á jarðlögum vegna Vestmannaeyjaganga. Starfshópur um könnun á fýsileika jarðgangna milli lands og Vestmannaeyja lagði til nýverið að framkvæmd verði þrepaskipt rannsókn á svæðinu. […]

Hugmyndir sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum

Greint var frá því í fréttum í lok nóvember að íslensk stjórnvöld eiga í viðræðum við bandarískt frumkvöðlafyrirtæki á sviði kyndilborunar um að bora jarðgöng mun ódýrar og hraðar en áður hefur þekkst. Fyrirtækið býðst til að byrja á því að bora lagnagöng til Vestmannaeyja á næsta ári á eigin ábyrgð. Þetta kom meðal annars […]

Göng til Eyja á næsta ári?

Íslensk stjórnvöld eiga í viðræðum við bandarískt frumkvöðlafyrirtæki á sviði kyndilborunar um að bora jarðgöng mun ódýrar og hraðar en áður hefur þekkst. Fyrirtækið býðst til að byrja á því að bora lagnagöng til Vestmannaeyja á næsta ári á eigin ábyrgð. Þetta kemur fram í frétt á vefnum visir.is Aðferðin að nota ofurheitan plasma-ljósboga er […]

Kanna fýsileika jarðganga á milli lands og Eyja

Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um könnun á fýsileika jarðganga á milli lands og Vestmannaeyja. Skipunartími starfshópsins er frá 15. september og nær til verkloka sem eru áætluð eigi síðar en 31. júlí 2024. Hópurinn hefur þegar hafið störf og fundaði föstudaginn 6. október síðastliðinn. Starfshópurinn hefur það hlutverk að setja fram sviðsmyndir um mismunandi útfærslur […]

Viljayfirlýsing um kyndilborun undirrituð í Vestmannaeyjum

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu við bandaríska fyrirtækið EarthGrid um möguleika á notkun svokallaðrar kyndilborunar við fjölbreytt verkefni á Íslandi. Meðal þeirra verkefna sem talin eru upp í viljayfirlýsingunni eru jarðgöng fyrir umferð og lagnagöng fyrir vatnsveitur og rafveitur. Mikil framþróun er fyrirsjáanleg […]

Fýsileikakönnun á gerð jarðganga til Vestmannaeyja

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp sem ætlað er að leggja mat á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja, byggt á fyrirliggjandi vísindagögnum og nýjustu upplýsingum. Starfshópurinn hefur það hlutverk að setja fram sviðsmyndir um mismunandi útfærslur og kosti og galla hverrar fyrir sig. Þá metur starfshópurinn arðsemi framkvæmdarinnar. Loks á starfshópurinn […]

Fundur um göng til Eyja

Fyrir heimaey stendur fyrir opnum fundi um göng til Eyja klukkan 19:30 í kvöld í Líknarsalnum. Ingi Sigurðsson verður með erindi.  Allir velkomnir  kv. Stjórn Bæjarmálafélagsins fyrir Heimaey (meira…)

Vilja ljúka fullnaðarrannsóknum um göng milli lands og Eyja

Tillaga til þingsályktunar um rannsókn á jarðlögum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum. Var flutt fyrir Alþingi á miðvikudag. Flutningsmaður að tillögunni er Karl Gauti Hjaltason en  meðflutningsmenn eru Ásmundur Friðriksson, Birgir Þórarinsson, Ólafur Ísleifsson, Willum Þór Þórsson. Tillagan felur í sér að Alþingi álykti að fela samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að láta gera fullnaðarrannsókn á […]