Merki: Jarðgöng

Hugmyndir sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum

Greint var frá því í fréttum í lok nóvember að íslensk stjórnvöld eiga í viðræðum við bandarískt frumkvöðlafyrirtæki á sviði kyndilborunar um að bora...

Göng til Eyja á næsta ári?

Íslensk stjórnvöld eiga í viðræðum við bandarískt frumkvöðlafyrirtæki á sviði kyndilborunar um að bora jarðgöng mun ódýrar og hraðar en áður hefur þekkst. Fyrirtækið...

Kanna fýsileika jarðganga á milli lands og Eyja

Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um könnun á fýsileika jarðganga á milli lands og Vestmannaeyja. Skipunartími starfshópsins er frá 15. september og nær til verkloka...

Viljayfirlýsing um kyndilborun undirrituð í Vestmannaeyjum

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu við bandaríska fyrirtækið EarthGrid um möguleika á...

Fýsileikakönnun á gerð jarðganga til Vestmannaeyja

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp sem ætlað er að leggja mat á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja, byggt á...

Fundur um göng til Eyja

Fyrir heimaey stendur fyrir opnum fundi um göng til Eyja klukkan 19:30 í kvöld í Líknarsalnum. Ingi Sigurðsson verður með erindi.  Allir velkomnir  kv. Stjórn Bæjarmálafélagsins fyrir Heimaey

Vilja ljúka fullnaðarrannsóknum um göng milli lands og Eyja

Tillaga til þingsályktunar um rannsókn á jarðlögum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum. Var flutt fyrir Alþingi á miðvikudag. Flutningsmaður að tillögunni er Karl...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X