Jarðskjálfti upp á 5,2 suðvestur af Vatnafjöllum

Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 reið yfir klukkan 13:21 og fannst hann vel í Vestmannaeyjum og á suðurlandi. Skjálftinn átti upptök sín um 1,9 km suðvestur af Vatnafjöllum. Tveir nokkuð stórir skjálftar hafa fylgt þeim stærsta, af stærðinni 2,7 og 2 á svipuðu svæði og sá stóri. Svo virðist af jarðhræringatöflu á vef Veðurstofunnar að nokkur […]

Stór jarðskjálfti suður af Hellu

Stórir jarðskjálftar fundust á suðvestur horninu og víðar upp úr klukkan tíu í morgun. Skjálftarnir fundust greinilega í Vestmannaeyjum. Stærð skjálftanna virðist mjög breytileg á vef Veðurstofunnar. Hafa stærstu skjálftarnir í augnablikinu stærð um 5. Samkvæmt töflu á vef veðurstofunnar varð skjálftinn upp á 4,1 þrjá kílómetra suður af Hellu. Á vef Veðurstofu Íslands virðast […]

Jarðskjálftans varð vart í Vestmannaeyjum

Jarðskjálfti varð rétt eftir klukkan eitt í dag 4 kílómetra suð-suðaustur af Hveragerði. Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar er fyrsta mat af skjálftanum að hann sé af stærð 3,9. Tilkynningar hafa borist um að hann hafi fundist í Hveragerði, Selfossi og á höfuðborgarsvæðinu. Að sögn íbúa í Hveragerði var skjálftinn stuttur en mjög snarpur. Gyða […]