Tveir nokkuð stórir skjálftar hafa fylgt þeim stærsta, af stærðinni 2,7 og 2 á svipuðu svæði og sá stóri. Svo virðist af jarðhræringatöflu á vef Veðurstofunnar að nokkur skjálftavirkni sé á svæðinu við Vatnafjöll.
Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 reið yfir klukkan 13:21 og fannst hann vel í Vestmannaeyjum og á suðurlandi. Skjálftinn átti upptök sín um 1,9 km suðvestur af Vatnafjöllum.
Tveir nokkuð stórir skjálftar hafa fylgt þeim stærsta, af stærðinni 2,7 og 2 á svipuðu svæði og sá stóri. Svo virðist af jarðhræringatöflu á vef Veðurstofunnar að nokkur skjálftavirkni sé á svæðinu við Vatnafjöll.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst