Merki: Jöfnunarsjóður sveitarfélaga

Nýjar og endurskoðaðar áætlanir um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutanir framlaga vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2021. Breytingar milli fyrstu...

Ný reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur sett reglugerð með nýjum og breyttum ákvæðum um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Meginmarkmið nýrrar reglugerðar er að veita aukinn stuðning til sveitarfélaga vegna...

Reykjavíkurborg verður ekki við áskorun Vestmannaeyjabæjar

Á fundi bæjarráðs í síðustu viku fór bæjarstjóri yfir svar Reykjavíkurborgar dags. 19. janúar sl., við áskorun Vestmannaeyjabæjar dags. 7. desember sl., um að...

Vestmannaeyjabær fær ekkert af viðbótarframlagi Jöfnunarsjóðs

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarjóðs sveitarfélaga frá 22. desember síðastliðnum um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2020 vegna þjónustu við fatlað...

Úthlutun viðbótarframlaga Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að úthlutun viðbótarframlaga sem ætlað er að veita sveitarfélögum fjárhagslega viðspyrnu og til að verja...

Bæjarráð skorar á Reykjavíkurborg

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Fram hefur komið að Reykjavíkurborg hafi krafið Jöfnunarsjóð sveitarfélaga um 8,7 milljarða króna fyrir...

Nýjasta blaðið

02.06.2021

10. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X