Merki: Jöfnunarsjóður sveitarfélaga

Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs vegna málaflokks fatlaðra tæpir 36,9 milljarðar

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka áætluð framlög sjóðsins vegna málaflokks fatlaðs fólks á árinu 2024 um...

Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs hækkuð um 750 milljónir

Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2023 um 750 milljónir króna. Áætlað útgjaldajöfnunarframlag skv. A-hluta framlaganna...

Framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hækkuð

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna innviðaráðuneytis nema 111,6 milljörðum króna og þar af nema framlög til...

Framlög til Vestmannaeyjabæjar skerðast um 184 milljónir

Endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var til umræðu á fundi bæjarráðs sem fram fór í gær. Í samráðsgátt stjórnvalda er að finna til umsagnar...

Gagngerar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Gagngerar breytingar verða gerðar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga samkvæmt tillögum sem birtar hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda. Breytingarnar miða að því að styrkja jöfnunarhlutverk sjóðsins...

Listi yfir meðalútsvar sveitarfélaga 2023

Í fréttatilkynningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins frá 22. desember sl. var tilkynnt um breytingar á staðgreiðslu um áramót. Að þessu sinni voru breytingarnar kynntar í kjölfar þriðja...

Áætluð tekjujöfnunarframlög fyrir árið 2021

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2021. Að teknu tilliti til ráðstöfunarfjármagns sjóðsins nemur áætluð...

Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2021 hækkuð um einn milljarð

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2021 um einn milljarð króna. Áætlað útgjaldajöfnunarframlag skv....

Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 53,4 milljarðar árið 2020

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í gær og samhliða fundinum kom út ársskýrsla sjóðsins fyrir rekstrarárið 2020. Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga námu tæpum 53,4 milljörðum króna árið...

Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2022

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2022. Framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna...

Nýjar og endurskoðaðar áætlanir um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutanir framlaga vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2021. Breytingar milli fyrstu...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X