Besta jólagjöfin
Besta jólagjöfin Nú á dögum okkar hraða samfélags og komandi jóla er gott að huga að því hvað skiptir í raun máli. Börnin okkar vaxa úr grasi og þroskast hratt og þar á meðal málþroskinn. Hlutverk okkar foreldra er að ýta undir málþroska barnanna okkar með því að vera dugleg að tala við börnin og […]