Merki: Jólatré

Ljósin tendruð á Stakkagerðistúni á morgun

Á morgunn föstudaginn 24. nóvember kl. 17:00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Lúðrasveit Vestmannaeyja tekur nokkur lög og Litlu lærisveinar undir stjórn Kitty...

Fjölmenni þegar kveikt var á jólatrénu á Stakkó – Myndir

Það var glatt á Hjalla þegar kveikt var á Jóatrénu á Stakkagerðistúni í gær. Veðrið lék við nærstadda á meðan Lúðrasveit Vestmannaeyja lék létt...

Ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni

Föstudaginn 25. nóvember kl. 17:00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur létt jólalög og barnakór Landakirkju syngja. Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs og...

Skógarhögg í Vestmannaeyjum

Starfsmenn á vegum Vestmanneyjabæjar vinna nú að því að grisja trálund í Löngulág, sagt er frá þessu á heimasíður Vestmannaeyjabæjar. Grenitréin standa nokkuð þétt...

Ljósin tendruð á jólatrénu á Stakkagerðistúni

Vegna takmarkana er enn á ný ekki hægt að hafa hefðbundna athöfn við tendrun jólaljósanna á trénu okkar. Kveikt verður á jólatrénu á Stakkó...

Ljósin tendruð á jólatré á Stakkó

Vegna takmarkana er ekki hægt að hafa hefðbundna athöfn við tendrun jólaljósanna á trénu okkar en að sjálfsögðu munum við gera þetta eins gleðilegt...

Ljósin tendruð á jólatré

Á föstudaginn voru ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Tanja Harðardóttir sem er jólabarn fengu það hlutverk að kveikja á...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X