Akstursþjónusta

Það er ekki rétt sem haldið er fram að í Eyjum sé ein lélegasta ferðaþjónustan (akstursþjóustan) heldur er vel hægt að færa rök fyrir öðru. Þjónustan er blönduð af akstursþjónustu með sérútbúinni ferðaþjónustubifreið sem sveitarfélagið rekur og í sumum tilfellum lánar út sem og niðurgreiðslu til einstaklinga sem nýta sér leigubifreiðaþjónustu. Með því er þörfum […]
Fjórar sóttu um stöðu leikskólastjóra á Kirkjugerði

Vestmannaeyjabær auglýsti í mars í stöðu leikskólastjóra við leikskólann Kirkjugerði en umsóknarfrestur rann út fyrr í þessum mánuði. Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs staðfesti í samtali við Eyjafréttir að fjórar umsóknir hefðu borist. En það voru þær: Sigríður Diljá Magnúsdóttir – Leikskólakennari/deildarstjóri Anna Jóna Guðmundsdóttir – Leikskólastjóri Ásta Björk Guðnadóttir – Aðstoðarleikskólastjóri Eyja Bryngeirsdóttir […]
Að gefnu tilefni er rétt að upplýsa bæjarbúa um stöðuna á Hraunbúðum

Frá því HSU tók við rekstri dvalar- og hjúkrunarheimilisins á Hraunbúðum hefur það legið fyrir að HSU hafði ekki áhuga á að nýta eldhúsið og matsalinn. HSU vildi frekar fara í breytingar innanhúss og breyta núverandi seturými í miðjunni í matsal og mótttökueldhús. Allur matur kemur frá sjúkrahúsinu. Framkvæmdir á þessu eru þegar hafnar. Þegar […]
Ágæti ritstjóri Eyjafrétta

Sem framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar vill undirritaður koma á framfæri athugasemdum og útskýringum til blaðsins vegna innihalds í grein sem birtist í Eyjafréttum 1. tbl. 48. árg. þann 13.01.2021 undir fyrirsögninni „Grímulausir gjörningar“. Það skal tekið skýrt fram að tilgangurinn er ekki að taka þátt í deilumáli pólitískra flokka um umsóknar- og ráðningarferla hjá […]
Engin merki um aukið heimilisofbeldi í Vestmannaeyjum

Félagsleg einangrun vegna COVID-19 eykur hættuna hjá þolendum heimilisofbeldis og hefur borið á því erlendis að ofbeldi heima við hafi aukist til muna. Skelfilegar fréttir af þessum efnum voru einnig áberandi við upphaf samkomu takmarkana á Íslandi. Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar sagði í samtali við Eyjafréttir engin merki vera um aukningu á […]
Fíkniefnin eru enn til staðar, hafa færst í harðari efni

ÚRKLIPPAN / 21 ári seinna Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs segir hafa orðið breytingar frá þessum tíma. Fíkniefnin eru sem áður enn til staðar en eru að færast meira yfir í harðari efni. Sem fyrr eru alltaf ákveðnir aðilar í neyslu og sölu sem lögreglan þekkir vel til og er að takast á við. […]
Nýr samningur er mikil afturför frá fyrri samningi

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu eru samningsaðilar Vestmannaeyjabæjar og hafa umboð til að berjast fyrir hönd sveitafélagsins um bættan þjónustusamning við ríkið en Hraunbúir fellur undir þennan samning. “Yfirlýsing samningsnefndar SFV segir allt um stöðu mála í samskiptum við ríkið og lýsa vel stöðu reksturs Hraunbúða. Það er með ólíkindum hvernig framkoma ríkisins er í þessu […]