Merki: Jón Pétursson

Akstursþjónusta

Það er ekki rétt sem haldið er fram að í Eyjum sé ein lélegasta ferðaþjónustan (akstursþjóustan) heldur er vel hægt að færa rök fyrir...

Fjórar sóttu um stöðu leikskólastjóra á Kirkjugerði

Vestmannaeyjabær auglýsti í mars í stöðu leikskólastjóra við leikskólann Kirkjugerði en umsóknarfrestur rann út fyrr í þessum mánuði. Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs...

Að gefnu tilefni er rétt að upplýsa bæjarbúa um stöðuna á...

Frá því HSU tók við rekstri dvalar- og hjúkrunarheimilisins á Hraunbúðum hefur það legið fyrir að HSU hafði ekki áhuga á að nýta eldhúsið...

Ágæti ritstjóri Eyjafrétta

Sem framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar vill undirritaður koma á framfæri athugasemdum og útskýringum til blaðsins vegna innihalds í grein sem birtist í Eyjafréttum...

Engin merki um aukið heimilisofbeldi í Vestmannaeyjum

Fé­lags­leg ein­angrun vegna CO­VID-19 eykur hættuna hjá þol­endum heimilis­of­beldis og hefur borið á því er­lendis að of­beldi heima við hafi aukist til muna. Skelfilegar...

Fíkniefnin eru enn til staðar, hafa færst í harðari efni

ÚRKLIPPAN / 21 ári seinna Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs segir hafa orðið breytingar frá þessum tíma. Fíkniefnin eru sem áður enn til staðar...

Nýr samningur er mikil afturför frá fyrri samningi

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu eru samningsaðilar Vestmannaeyjabæjar og hafa umboð til að berjast fyrir hönd sveitafélagsins um bættan þjónustusamning við ríkið en Hraunbúir fellur...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X