Eyjamenn sigruðu Suðurlandsslaginn

Eyjamenn tóku á móti Selfyssingum á Hásteinsvelli í dag í sannkölluðum Suðurlandsslag. Eyjamenn komust yfir með marki frá Sito í upphafi leiks en á 12 mínútu skoraði fyrrum leikmaður ÍBV, Gary Martin, mark beint úr aukaspyrnu og jafnaði leikinn. Sito skoraði sitt annað mark á 27 mínútu og kom Eyjamönnum í 2-1. Eyjamenn höfðu svo […]

Jose Sito orðinn löglegur með ÍBV

Knattspyrnumaðurinn knái, Jose Sito, sem sneri aftir ÍBV í janúar er nú loks orðinn löglegur með liðinu. Sito gerði tveggja ára samning við liðið í janúar og mun meðfram því þjálfa hjá félaginu. Þó ólöglegur hafi verið, hefur Sito leikið vel með ÍBV á undirbúningstímabilinu sem og allt liðið. Sito tryggði m.a. ÍBV annað sæti […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.