Endurvekja þarf sólarhringsvakt

Fáir skilja betur mikilvægi neyðarþjónustu en þeir sem búa á afskekktum stöðum eða á landfræðilega einangruðum svæðum. Þeir sem lenda í háska eða eru staddir vinnu sinnar vegna fjarri alfaraleiðum eins og sjómenn reiða sig jafnan á að ávallt sé til taks vel þjálfað björgunarfólk sem hefur yfir að ráða bestu tækjum og búnaði. Heilbrigðisþjónusta […]

Óháða úttekt á Landeyjahöfn

Frú forseti Við ræðum hér tillögu til þingsályktunar um óháða úttekt á Landeyjahöfn Ég er einn meðflutningsmanna á þessari tillögu ásamt öllum þingmönnum Suðurkjördæmis og styð hana að sjálfsögðu heilshugar, Tillagan gengur út á að hæstv. Samgöngu og sveitarstjórnarráðherra verði falið að hefja þegar óháða úttekt á Landeyjahöfn, allt í samræmi við samgönguáætlun og er […]

Þjóðferjuleið til Eyja í vegalög

Karl Gauti Hjaltason þingmaður Flokks Fólksins í Suðurkjördæmi mælti fyrir frumvarpi til laga um breytingu á vegalögum í gær. Hann vill að þjóðferjuleiðir verði hluti af grunnkerfi samgangna eins og það er skilgreint í samgönguáætlun hverju sinni. Til þjóðferjuleiða teljast leiðir þar sem ferja kemur í stað vegasambands um stofnveg og tengir byggðir landsins sem luktar eru sjó við grunnkerfi samgangna á meginlandinu. Einnig vill […]