Merki: Knattspyrna

Grátleg töp í boltanum í dag

Þrjú lið frá Eyjum öttu kappi í knattspyrnu í dag; Karla- og kvennalið ÍBV í Bestu deildunum og KFS. Öll liðin töpuðu viðureignum sínum, en...

0-3 : ÍBV – Valur á Hásteinsvelli

Leikur er hafinn á Hásteinsvelli þar sem ÍBV stelpurnar okkar taka á móti Valskonum. Valur er á toppi deildarinnar með 36 stig en ÍBV í...

6-7 : KFS-Vængir Júpíters

Nú fer fram leikur KFS gegn Vængjum Júpíters á Týsvellinum. Leikurinn hófst kl. 14:00 og stendur yfir. KFS er fyrir leik í 6. sæti deildarinnar...

Breiðablik – ÍBV : 3-0

Nú stendur yfir leikur ÍBV og Breiðabliks í Kópavogi, töluverður styrkleikamunur er á liðunum og tölfræðilega séð er líklegra að Blikar fari með sigur...

Áfram í 5. sæti

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu gerði jafntefli við Þór/KA í dag, lokaniðurstaðan var 3-3. Þó skoraði íBV fleiri mörk í leiknum, því eitt reyndist sjálfsmark. Kristín...

ÍBV stelpurnar fara norður í dag

15. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu heldur áfram að rúlla í dag, en ÍBV stelpurnar okkar heimsækja Þór/KA fyrir norðan. Norðanstelpur eiga mikið undir...

Náðu í stig sem skiptir máli

ÍBV og Fram skildu jöfn, 2:2, í 21. um­ferð Bestu deild­ar karla í fót­bolta á Há­steinsvelli í dag. Þegar ein umferð er eftir í...

Besta kvenna: ÍBV tekur á móti Breiðabliki

ÍBV stelpurnar okkar taka á móti Breiðabliki á Hásteinsvelli í dag kl. 17:00 Breiðablik er í 2. sæti Bestu deildar kvenna, en íBV er í...

Heimir orðaður við Val

Heimir Hallgrímsson hefur verið orðaður við þjálfun karlaliðs Vals í fótbolta fyrir næsta tímabil. Heimir hefur undanfarna mánuði verið á leikskýrslu hjá ÍBV sem...

Jafntefli í hörkuleik gegn Íslandsmeisturunum

Eyjamenn byrjuðu frábærlega þegar þeir mættu Íslandsmeisturum Víkings á útivelli í dag. Voru komnir með tveggja marka forystu strax á sautjándu mínútu með mörkum...

Mikilvægur leikur gegn sterkum Víkingum

ÍBV mætir Víkingum á útivelli klukkan 14.00 í dag í tuttugustu umferð Bestu deildar karla. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Víkingar eru í þriðja...

Nýjasta blaðið

08.12.2022

22. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X