Merki: Knattspyrna

Birkir Kristins, Bjarnólfur og Tryggvi Guðmunds rífa fram skóna

Tökur á nýrri þáttaröð sem sýnd verður á Stöð 2 og ber heitið Framlengingin hefjast næstkomandi fimmtudag. Í þáttunum Framlengingin ferðast margir af þekktustu...

Stelpurnar heimsækja Þór/KA í dag

ÍBV sækir heim Þór/KA í dag kl. 15.30 á Þórsvelli, Akureyri, í leik í Pepsi-max deild kvenna. Í síðustu fimm viðureignum þessara liða hefur Þór/Ka...

Strákarnir taka á móti Magna á Hásteinsvelli í dag

ÍBV tekur á móti Magna frá Grenivík, í fyrsta leik ÍBV í fyrstu deild í knattspyrnu síðan 2008 á Hásteinsvelli kl. 14.00. Jafnframt er...

Ná í fleiri stig en í fyrra og byrja að byggja...

Andri Ólafsson er að hefja sitt fyrsta tímabil sem aðalþjálfari í meistaraflokki. Honum til aðstoðar við þjálfun meistaraflokks kvenna verður annar ungur þjálfari, Birkir...

Ætlum strax aftur upp en vitum vel að það verður ekki...

Helgi Sigurðsson samdi við ÍBV til þriggja ára í vetur og tók þá við sem aðalþjálfari liðsins. Helgi tók við af Ian Jeffs sem...

Jose Sito orðinn löglegur með ÍBV

Knattspyrnumaðurinn knái, Jose Sito, sem sneri aftir ÍBV í janúar er nú loks orðinn löglegur með liðinu. Sito gerði tveggja ára samning við liðið...

Vestmannaeyjamótið í FIFA

Á morgun verður Vestmannaeyjamótið í FIFA haldið í Týsheimilinu kl. 20.00. Um er að ræða einstaklingskeppni og verða veitt glæsileg verðlaun fyrir fyrstu 3...

Nýjasta blaðið

1.07.2020

13. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X