Merki: Knattspyrna

ÍBV á hraðri leið í 1. deild eftir tap gegn Fylki

ÍBV sótti Fylki heim í árbæinn í leik í Pepsi Max-deild karla  í gær. Fylkismenn byrjuðu leikinn mun betur og uppskáru mark strax á 12....

Eins marks tap gegn Selfossi

ÍBV tók á móti nágrönnum sínum í Selfossi í gær í leik í Pepsi Max-deild kvenna. Þrátt fyrir nokkrar ágætis marktilraunir ÍBV í upphafi leiks...

Gary Martin til ÍBV

Það er nú ljóst að framherjinn knái Gary Martin mun leika með ÍBV út núverandi keppnistímabil. „Eftir frábæran sigur í dag gleður okkur að tilkynna...

Fyrsti sigurinn kom gegn toppliði Skagans

Botnlið Eyjamanna tók á móti toppliði Skagamanna í leik í Pepsi Max-deild karla á Hásteinsvelli í dag. Fjöldi áhangenda fylgdi liði ÍA til Eyja...

Stelpurnar taka á móti Val í bikarnum í dag

ÍBV tekur á móti Vals-stúlkum í leik Mjólkubikar kvenna á Hásteinsvelli í dag kl. 18.00. Það má búast við hörkuleik. Síðustu fimm ár hafa...

Strákarnir áfram í 8-liða úrslit eftir sigur á Fjölni

ÍBV tryggði sér sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni karla eftir 2-0 sigur á Hásteinsvelli í dag. Það voru nafnarnir Jonathan Franks og Glenn...

Stórsigur á Stjörnunni

ÍBV tók á móti Stjörnunni úr Garðabæ í leik í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Það tók ÍBV aðeins níu mínútur að setja fyrsta markið....

Nýjasta blaðið

04.12.2019

14. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X